Ljósvakinn - 01.11.1927, Page 17
LJÓSVAIiINN
65
Og manni verður fyrir að hugsa er breyt-
ingin sést: Hversu dásamleg eru ekki verk
Guðs.
Orð Guðs er lifandi, og hlýðni við það
framleiðir dýrðlegan ávöxt. Menn geta af-
neitað orðinu, en þeir geta ekki afneitað
ávöxtum þess, sem allsstaðar eru sýnilegir.
Getum við hugsað okkur úr, án þess að
hugsa um að úrsmiður sé til, eða hús, án
þess að hugsa um að húsagerðarmaður sé
til. Geta lög verið til án löggjafans? Á-
vöxtur án sæðis? Menn geta afneitað skap-
Síðustu geislar aftansólarinnar voru að
kveðja bæinn og læddust um leið inn i
herbergið þar, sem sjúklingurinn lá.
Læknirinn kom inn í herbergið ásamt
hjúkrunarkonunni. Hann lagði nokkrar
spurningar fyrir sjúklinginn og gat svo
skipanir til hjúkrunarkonunnar og fól
sjúklinginn hennar umsjá. Með umhyggju
og gleðisvip á andlitinu framkvæmdi
hjúkrunarkonan það sem hægt var að gera
fyrir hina veiku.
Timinn leið. Læknirinn kom oft, og
hjúkrunarkonan rækti starf sitt með trú-
mensku. Sjúklingnum batnaði, svo hægt
var að koma venjulegri hjúkrun að.
Eftir því sem kraftarnir jukust hjá
hinni aðframkomnu stúlku, vaknaði hjá
henni þakklætistilfinning til hinnar þolin-
móðu hjúkrunarkonu sem gerði alt,
sem hún gat til þess að hin veika fengi
heilsu aftur. Þegar að hjúkrunarkonan
kom inn í herbergið var eins og þægi-
legur kraftur gengi út frá henni í mynd
friðar og huggunar og það vaknaði
aranum og orði hans og lítilsvirt lög hans,
en lögin halda áfram tilveru sinni. Hann
hefir látið dásemderverka sinna minst verða.
(Sálm. 111, 4 ). Ávöxtur orðsins sýnir sig.
Menn 'geta neitað því, en sannarlega mun
það vera óguðlegt í augum hins altsjáanda
Guðs — slík heimska. Frá hinu djúpa
þrumuhljóði, frá dunum hafsins, frá kvaki
skógarfuglanna, frá gervallri nátlúiunni
hljómar söngur skaparans til dýrðar. Alf
á himni og jörðu auglýsir dýrð hans.
N. P. Neilsen.
þrá hjá hinni veiku að verða betri mann-
eskja en hún hefði verið áður.
Sjúklingurinn hugsaði daglega am hvað-
an þessi áhrif kæmu, er hjúkrunarkonan
bæri með sér inn í herbergið. Og hún fór
nú að veita bjúkrunarkonunni meiri gaum
en áður. Á hverjum morgni sá sjúklingur-
inn hjúkrunarkonuna taka Biblíuna sína
ásamt litlu hefti og fletta upp á nokkrum
ritningarstöðum — en eftir það sitja í djúp-
um þönkum. Dag nokkurn spuiði sjúkl-
ingurinn hjúkrunarkonuna að, hvað það
væri sem hún væri að lesa.
»Ég er að fá mér hina andlegu fæðu«,
svaraði hún.
Án þess að skilja þetta, spurði sjúkling-
urinn aftur: »Hvers vegna lesið þér dag-
lega í þessari bók, ungfrú Lund?«
»Ég á vin«, svaraði hjúkrunarkonan,
»sem er farinn í burt, en Biblían sem er
bréf hans til mín og segir mér að hann
muni koma til baka til þess að sækja mig
til húss föðurs síns, og hún segir enn-
fremur hvað ég skuli gera til þess að vera