Ljósvakinn - 01.08.1928, Side 3

Ljósvakinn - 01.08.1928, Side 3
Hvers vegna eigum vér að reka kristmboðsstarfsemi? Á þessum efasemda og vantrúarlíma hafa menn tekið að gagnrýna hinar upp- haflegu kiistilegu kenningar og vinsa úr þeim, og margir undrast að ekki skuli vera kominn tími til að kirkjan dragi úr ef ekki með öllu hætta starfinu í þágu heið- ingjanna og þeirra sem ekki eru kristnir. Það er auðvelt að skilja, að á þessum kæruleysis tímuin gagn- vart trúmálunum geti verið margir, sem ekki gera sér grein fyrir hinni verulegu þýðingu heið- ingjakristniboðsins. í*eg- ar vér nú leggjum fram nýja ársskýrslu nm kristniboðsstarf vort í fjarlægum löndum fyrir miljónir lesenda, þá er oss gleði að nota tæki- færið til þess að koma með skýra og hrein- skilnislega' yfirlýsingu, sem vér vonum að færi lesendum vorum gleggri skilning á því slarfi sem int er af hendi, þöifinni sem verður af fullnægja og hinum átakanlegu áskorunum jafnvel um að auka starfsem- ina í öllum kristniboðslöndum. Af þeim ástæðum, sem i ljós munu koma siðar i þessari grein verður einkunarorð liinnar kristnu kirkju að vera: »Gefumst aldrei uppl Hörfum ekki til bakal Þreytumst ekkil« Höfundur þessarar greinar hefir notið þeirra forréitinda að lifa og starfa bæði heima og úti meöal heiðingjanna. Eg veit hvað það er að leggja hönd á verkið eins og það er frá sjónarmiði ibúanna í heima- löndunum. í menningarlöndum þar sem góð lífsskilyrði eru, er fólk yfirleitt vel selt með tilliti til nauðsynja lifsins. Tæki- færin til að göfgast og þroskast eru fleiri en upp verði talin og við- búnaður vor á öllum sviðum sýnir, þegar iljólt er á litið, að ekki er um skort að ræða. Athugi maður þar á móti hina átakanlegu mótselningu er kemur í Ijós hjá hinum mörgu miljónum manna, sem lifa án Guðs og án von- ar um eilíft líf, þá sér maður best hið sorglega ástand þeirra, sem ekki hafa Ijós fagnaðarboð- skaparins. Þar eru menn án mentunar, sumir á svo lágu þroskastigi að þeir eru mannætur, þeir þjást af alls konar ó- læknandi likamlegum sjúkdómum, f hryggu skapi, samviskusljóvir, þrælar illra hugsana og verka og siðferöislegrar spillingar — margir nauöbeygðir til að láta sér nægja eina mállíð á dag, og jafn- vel svo lítið sem ein máltíð ekki ætíð fyiir hendi. Orsakir. Þessi mikli mismunur hlutskiftis og að- slöðu á sér orsakir. Þessar orsakir koma einungis i Ijós þegar þess er gælt að vér hörum það sem þá vantar. Áslæðan til MinnisvarÖi Davið Livingslones í Miö- Afrilai Minnisvarðinn er reislur við Iré er á var /itað: y>Davið Livingslone dó //. niai 1873«.. Mennirnir þrir eru krislni- boðarnir French, W/ight og Whceler.

x

Ljósvakinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.