Ljósvakinn - 01.08.1928, Blaðsíða 5
LJÓSVAKINN
27
Drotlins meö meiri áhuga en raun hefir
verið á. Nú er ekki tíminn til að ræða um
að minka starfið, heldur hefjast handa af
öllum mætti og í nýrri undirgefni undir
Guös vilja að fullkomna verk hans hér á
jörðunni. Kristniboðssvæöi þau, sem enn
ekki hafa fengið hjálp og hinir óupplýstu
staðir og þjóðflokkar í heiminum eru hróp
til vor um nýjar tilraunir og nýjar fram-
kvæmdir í nafni hans.
í myrkri heiðindómsins. Einn, sem sjálfur
er sjónarvoltur að þessu, hefir nýlega lýst
þörfinni með þessum orðum:
»Sál og líkami hans (heiðingjans) eru í
sannleika sagt í þrældómi. En sjálfur unir
hann því vel að bera hlekki sina og rélt-
lætir þá kröftuglega. Engin önnur hjálp
en nýr andi í hans eigið brjóst megnar að
veita honum frelsi. Og mótþrói hans gegn
ókunnum undirstöðuatriðum, hvort sem
í " :
Ky; mrí iL, irit i
Kristniboðsstöð vor meðal Inca-Indiánanna i Peru. Hún er pekt undir nafninu ))IIinn brotni steinm
eða Umiicld-krislniboðsslöðin og er hátt upp í Andes/öllum. Par hafa verið skírðir 1200 Indiánar.
Þörf heimsins.
Það er sorglegt, að í stað þess að heim-
urinn ætti nú að komast af með minna
af fagnaöarboðskapnum, þarf hann í raun-
inni meira. Eins og það er sannleikur, að
þar sem syndin jókst, þar flóði náðin yfir
enn meir, þannig mun og hin sérstaka
þörf vorra tíma krefjast meiri og almenn-
ari boðunar Guðs orðs og fleiri manna
þangað, sem hægt er að sýna mönnum
veginn til nýs og betra lífs. Og það eina
sem getur bætt úr þessari þörf, hvar sem
hún þjakar að, er starf það sem fram-
kvæmt er af þjónum Krists.
í*að mundi vera vandasamt verk að
draga upp rétta mynd af hinum þunga
þiældómi sem þeir eiga í, er enn þá búa
þau eru frá fortið eða nútíð, miðar að
eins til þess að táldraga hans eigin hugs-
un og fresta lausnarstundu hans«.
Petla lýsir vel ástandinu eins og það
er. Heiðin heimspeki hefir ekki í sér fólg-
in nein upphefjandi áhrif. Sú bjálp verður
að koma annarstaðar frá, og það er eng-
inn máltur til setn geti fullnægt viðfangs-
efninu, nema kraítur Jesú, eins og hann
birtist í fagnaðarboðskapnum.
Vitnisburður þeirra, sem meðtekið
hafa blessun fagnaðarboðskapsins
Þeir, sem þannig hafa umbreyst frá lífi
spillingar og syndar til sigursæls og rétt-
láts lífernis, geta best borið vitni um þýð-
ingu hinnar kristilegu starfsemi, sem