Ljósvakinn - 01.08.1928, Page 10
32
L J ÓSVA KINN
jÞeir kalla".
Hverju haustsöfnunin hefir komið lil leiðar í Kína.
Fyrir gjafir þær, sem inn hafa komið
við haustsöfnunina, hafa verið reist sjúkra-
hús, stofnaðir skólar, greidd læknishjálp
og námskostnaður hjúkrunarkvenna og
lækna. Fyrir gjafirnar hefir og veiið komið
upp kirkjum og samkomuhúsum, þar sem
hinir fátæku, er aldrei höfðu búist við að
fá stað, þar sem þeir gætu tilbeðið Guð,
geta nú safnast saman og baldið hvíldar-
dagsskóla og krislilegar samkomur. Smá-
börn svo hundruðum skifta, er ekki höfðu
nokkra þekkingu á Guði eða Jesú sem
frelsara þeirra, hafa fyrir þessar gjafir
fengið þá hjálp, að þau gela nú sungið
um kærleika Jesú til barnanna samkvæmt
orðum Biblíunnar og að þess vegna megi
þau trúa því aö hann vilji búa í hjörtum
þeirra.
í Kína eru kostaðir yfir 6000 nemendur
á skóla fyrir þessar örlátu gjafir þeirra,
sem færa Guði fórn i haustsöfnuninni.
Hefðum vér hina nauðsynlegu Ijármuni,
þá gælu verið 100 þús. börn í skóla að
eins hér í Kína.
I einu sjúkrahúsinu.
Ekki alls fyrir löngu kom eg í heimsókn
í eitt af þessum sjúkrahúsum, sem er reist
eingöngu fyrir þær gjafir til
kristniboðsins, sem inn kom
við haustsöfnunina. Einmitt
á sama tíma var komið með
konu eina inn á skrifslofu
læknisins. Hann spurði:
»Hvað gengur að yður?«
Ein af konum þeim, er hjá
stóðu svaraði: »Þessi kona
er blind. Hana langar að
leita hjálpar yðar að hún
megi fá sjónina aftur«.
Læknirinn rannsakaði aug-
un í henni og spurði: »Hver
hefir gert þetta ?« Kínverski
læknirinn. Hann stakk gló-
andi nál inn í augu hennar«, var svarað.
Augasteinarnir voru algeilega eyðilagðir.
Eg heyrði læknirinn segja við vesalings
konuna að það væri ekki hægt að lækna
augun í henni. Hún mundi verða að vera
Kiangsu kristniboðsskóli i Shanghai í Kína.
Nemendur á skóla vorum i Kína Skólagjald sitl inn-
vinna peir mcð margskonar handiðn