Ljósvakinn - 01.08.1928, Side 12

Ljósvakinn - 01.08.1928, Side 12
34 LJÓSVAKINN í’elta, að hjálpa þeim sern líða nauð er hin mikla blessun í lífinu. Það er þessi mikla og stöðuga krafa til vor, sem gefur lífinu gildi. Pannig miða hinar smáu gjafir jafnt sem þær stóru, þegar þær koma saman í eilt, til þess að efla trúna á kristindóminn. Að gefa er að boða fagnaðarboðskapinn hinum aðþrengdu jarðarbúum áþreif- anlega — boðskapinn um Krist, sem gaf sjálfan sig. Shanghai, Kina. I. H. Euans. „Kom yfir og hjálpa oss“. Frá Grœnlands isgnúp'ystum, frá Indlands kóral-slrönd, frá landi sunnansólar við silfurlinda bönd, frá fljólum frumskóganna og friðri pálmahlið berst hróp til vor að hrifa úr hlekkjum viltan lijð. Pólt sólblœr sœlii tmgan um Setjlon andi mill, pótl leiki alt í lyndi, er lif manns syndttm spilt; ei stoðar Guðs pótl gjafir úr gœsku drjúpi sjóð, pví slarblind dýrkar slokka og steina heiðin pjóð. Sama kallið sem postulinn Páll heyrði fyrir mörg hundr- uð árum síðan frá Suður- Evrópu, kveður nú við til sendiboða Droltins nú á dög- um. En sá er munurinn nú, kall um hjálp kveður nú við frá mörgum stöðum í einu. Svertingjarnir í Afriku kalla. Menn í kaþólsku löndunum, þar sem hjátrú og fáviska hefir hnept menn í andlegan þrældóm, kalla einnig á hjálp. Muselmenn eru einnig að ranka við sér og kalla eftir meiri þekkingu og sannari trú- arbrögðum. Hvaðanæfa berst hróp lil forstöðumanna hreyf- ingar vorrar, en því miður vantar oss fé til þess að geta sint öllum þeim beiðnum um uppfræðslu, sem æskilegt væri að geta látið i té. Evrópu-deildin í starfi voru, sem eins og kunnugt er nær um heim allan, telst fyrir utan Evrópu, Vestur-Asía og Afrika, nema Suður-Afrika. Að eins í þessari deild starfsins eru um 600 milj. íbúar, sem til- heyra mörgum þjóðnm og tungum. Á þessu svæði finn- ast aðallega þrjú trúarbragða- kerfi. Róm hefir verið og er

x

Ljósvakinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.