Ljósvakinn - 01.08.1928, Qupperneq 16
38
LJÓSVAKINN
af dökkum verum. Þeir nálguðust oss
óðum, og eflir örstutta stuud stóðum við
bjá þessum hamingjusömu og hraustu
Indíána bræðrum. Hinir sterkustu með-
al þeirra lóku mótorhjól vor á herðar
sér, og sjálfir vorum við bornir af hinum
trúföstu bræðrum yfir vatnsföllin er voru
á leið vorri. Eftir að við höfðum heilsað
öllum og hvílt oss lítið eitt, urðum við
þess varir að hér var mikið um sjúkdóma;
fólkið kom í stærri og minni hópum, og
eg vissi alls ekkert hvað gera skyldi, eða
hvernig eg mundi geta hjálpað öllum er voru
undir þessum hörmulegu kringumstæðum,
Dr. Graijbill lekur fúl af Indíána; uppskurð-
urimi fer fram undir berum himni.
þar eð allir þessir sjúkdómar voru af
verstu tegund. Eg dvaldi hér hálfan ann-
an dag við uppskurði og að meðhöndla
sár, og þegar þeir er eg ekki hafði tíma
eða tækifæri til að bjálpa heyrðu að eg
væri að fara, báðu þeir mig grátandi að
hjálpa sér. — Mæður stóðu þar grátandi
með smábörn í fanginu, og feður báðu
um að bjálpa sonum sínum. En meðala-
forði minn var þrotinn, og eg gat af þeirri
ástæðu ekki gert meira fyrir fólkið, og
þegar fólkið kom og þrengdi sér að oss,
höfðum við engin önnur ráð, en að taka
mótorhjól vor og fara af stað. En við lof-
uðum að koma aftur.
Þannig hljóma hin átakanlegu köll fjær
og nær. Það er vissulega satt, að verkið
er mikið, en verkamennirnir fáir. Á þess-
Innsprau.ing og uppskurður.
ari kristniboðsslöð er hefir mörg hundruð
Indi'ána finst ekki einn einasti útlendingur
er hjálpar. Sú breyting er fagnaðarerindið
kemur til leiðar hjá þessu fólki, er einu
sinni hafði lifað í svo miklu myrkri, vek-
ur undrun jafnvel hjá óvinum þess.
Mætti Guð hjálpa oss til að vinna trú-
lega að köllun vorri, og mælli hann blessa
þá í heimalandinu, er hafa áhuga og elsku
til kiistniboðsstarfsins í þessum aðþrengdu
löndum.
Puno, Peru.
M. B. Graybill,
lœknir.
Lrækningastarfsemin.
Fyiir ’/það fé er inn [hefir komið með
haustsöfnunarstarfseminni, höfum“við get-
Dr. H. W. Miller og aðsloðarmenn hans við itpp-
skurð á spílala vorum í Shanghai í Kina.