Ljósvakinn - 01.08.1928, Page 17
LJÓSVAIÍINN
39
að sent út marga lækna og bjúkrunarkonur
til heiðingjalandanna siðastliðið ár, einnig
hafa verið sett á stofn mörg smá hæli í
Afriku, Indlandi, Suður-Ameríku og Aust-
urlöndum, og eins og ávalt er tilfellið
mynda þessi hæli einskonar miðstöð, þar
sem fólk á hinum þéltbygðari stöðum
getur leitað hjálpar, og þeir sem þnr
starfa fá strax svo mikið verkefni að
ekki verður hægt að fullnægja þörfinni.
llin ngja lœkningaslofa vor á Indlatidi,
par sem fjölda manns er veilt lceknis-
hjálp á hverjum degi Til vinstri sést
kona krislniboðans, er tekur að sér kon-
ur og börn peirra og veilir peim hina
nauðsgnlegiistn hjálp við
sjiikdómum pcirra.
arerindisins í þvi, að þeim er liknað er
líða af líkamlegum þjáningum, og þeir
sem hjálpa til þess, að senda út slika
starfsmenn, geta glaðst með þeim, yfir
því góða verki sem þannig er framkvæmt.
Kristniboðsstarfsemi vor á spítalanum í
Nyassalandi í Afríku, hefir komið því til
Læknakristniboðinn finnur
verksvið undir hverskonar
kiingumstæðum sem er, hvort
heldur það er nieðal æðri
eða lægri stétta mannfélags-
ins, í slríði sem friði á neyðar-
tíma sem nægta. Fregnir er
bárust oss um þetta starf lýsa
hinum miklu bágindum er fara
stöðugt vaxandi. Menn, kon-
ur og börn blða eftir hjálp
með slöðugri eftirvæntingu.
Petta starf kemur einnig því
lil leiðar, að margir komast
til þekkingar á Guði, með
því þeir finna áhrif fagnað-
vegar, að hópar af sjúku
fólki koma þangað viðsvegar
að, þar til allar deildir spítal-
ans eru fullskipaðar. Vana-
legast fá rúmlega hundrað
sjúklingar þar læknishjálp
daglega.
Vér höfum sérstaka deild
fyrir holdsveika menn. Landið
er svo að segja fult af fólki
er þjáist af holdsveiki. í raun
og veru eru svo margir holds-
veikir, að maður veit ekki
hversu oft maður kann að
hafa snert þá án þess að vita
það. Til þess að geta að ein-
Dr. Birkenstuck lœknar
holdsveikan mann.