Ljósvakinn - 01.08.1928, Blaðsíða 18
40
LJÓSVAKINN
hverju leyti hjálpað í þessari raiklu neyð er
þjáir fólkið, reynum við að lina þjáningar
þeirra er tilfinnanlegast þurfa að fá hjálp.
Vér gerðum ráð fyrir að geta tekið mest 20
sjúklinga, þar eð lækning þessa sjúkdóms er
svo kostnaðarsöm, en er við byrjuðum
Nú sem stendur bíða rúmlega 60 sjúk-
lingar eftir að geta fengið aðgang, Guð
hefir á undursamlegan hátt blessað oss í
starfi voru, þar sem við erum vottar þess,
að líkþráir hreinsast nú, eins og það átti
rér stað á dögum Frelsarans.
Heilsuhœli i Wasliingion, Takoma Park.
fundum við sjö i viðbót er urðu að fá
hjálp hið bráðasta. Lækning þessa sjúk-
dóms tekur langan tfma, það þarf í flest-
um tilfellum frá níu mánuðum til tveggja
ára tíma svo að fullkominn bati fáist.
Allir hinir holdsveiku sjúklingar eru nú á
batavegi, hnúðar og örin í hörundinu
verða betri með degi hverjum, og hverfa
í mörgum tilfellum algerlega, og það bezla
af öllu er, að fingurnir detta ekki meir
af höndunum.
Fjárframlög hafa komið því til vegar, að
oss hefir auðnast að geta hjálpað þeim er
hafa þjáðst af holdsveiki, og um Ieið og
við þökkum þeim er hafa styrkt þetta
starf á liðnum tíma, notum við tækifærið,
að biðja um gjafir einnig þetta ár, svo
hægt verði að fullnægja þrá og þörf þeirra
mörgu, er bíða eftir hjálp vorri.
Malammula, Nyassaland.
C. F. Birkenstock,
lœknir.
Að líkna þeim, sem líða,
er lífsins skyldugrein.
Pess þörf mun vera viða,
því víða heyrasl kvein.
Sjá, sumir sjúkir liggja,
en suma vanlar brauð
og kaldan bústað bgggja,
þar bróðurliönd er snauð.
Pað eykur ávalt gleði
og unun lijarta manns,
að svala sœrðu geði
við sólskin kœrleikans.
Að lina magnið meina,
svo mœlt var Jyr og enn,
er sprotiið aj því eina,
að elska Guð og menn.