Ljósvakinn - 01.08.1928, Page 22

Ljósvakinn - 01.08.1928, Page 22
44 LJÓSVAKINN Er koma Jesú rétt fyrir höndum? Næstum sjö ö'dum fyrir Kúst hljómaði hróp frá Seír: »Vókumaður, hvað líður nóttinni? Vókumaður hvað liður nótlinni?« Vökumaður svarar: »Morguniun kemur og þó er nólt. Ef þér viljið spyrja, þá komið aftur og spyrjið«. Jes. 21., 11, 12. í nálega 60 aldir hefir hvílt yfir heim- inum nólt syndar, sorga og óhamingju og ibúar hans beðið og vonast eftir belii tím- um. Loks er morguninn að renna upp — sá morgunn sem er upphaf Guðs ævarandi dags, sem aldrei missir birta sinnar af hinuin dimmu skuggum syndar og dauða. Kall Guðs hljómar enn þá nýlt og með krafti til allra nauðstaddra á jörðinni, eins og til Edóm forðum : »Komið aftur!« Eins og Jesús sagði við fyrri komu sína, þann- ig eiga einnig ser.diboðar hans að hrópa, þegar enilurkoma hans er fyrir liöndum: »Tíminn er fullnaður og guðsríki er ná- lægt; gerið iðrun og trúið fagnaðarboð- skapnum«. Mark. 1,, 15. Er það áreiðanlegt, að sú von, sem pílagrímar Guðs á öllum öldum hafa alið í bijósti sér, verði brált að raunveruleika með endurkomu Kiists? Tökum eftir hvað vitni Guðs segja oss: Tólf langar spádómsraðir hefir G.ið gef- ið oss í orði sínu — tólf greinilegar slunda- töflur, sem sýna oss vegfeið mannkynsins á nótlu syndarinnar. Sumar af þessum töflum byrja að uppfyllast löngu fyr- ir Krist, en aðrar gilda eflir fyiri komu hans. Þær eru mismuriandi yfirgiipsiniklar og sýna lifsbraut mannkynsins gegnum lieim- inn frá mismunandi hliðum, en þær sam- einast allar nú á tíma endalokanna og bera sameiginlegan vitnisbuið um, að vegferðin er rétt á enda, að ríki þessa heims rnunu brált liða undir lok, og að Jesú eilifa ríki hefst bráðlega. Fjórar af þessum miklu spáðdómsröðum finnum vér f Daníelshók, nfl. f 2. kap., 7. kap., 8. og 9. kap., 11. og 12. kap. Sjö þeirra eru í Opinberunaibókinni: 2. og 3. kap., 4. til 7. kap., 8. til 10. kap. og ennfr. 11., 12., 13. og 14. kap. Ein er í Matt. 24. Mark. 13. og Lúk. 21. Vér hvetjum lesarann til að rannsaka allar þessar töflur, með annan vfsiflngurinn á spádómunum og hinn á mannkynssögunni, Hann mun komast að raun um, að alt stendur heima. Slundatöflurnar munu reynast léttar. t*ær segja allar, að guðsríki sé í nánd. Hin síð- ustu merki eru þegar fyrir augum. Tími endalokanna, sem fólk á öllum timum hefir vonast eftir, er kominn. Heill ætlliður hefir þegar lifað hann, og hann er einkendur með sjö mismunandi sér- kennum: 1. Hann kallast »Tími endaIokanna«, og með þvf er átt við sérstakt límabil. Dan. 8, 14. 17. 19.; 12, 4. 9. 2. Helgidómurinn skyldi verða hreins- aður, sem táknar að Jesús, vor mikli æðsti- prestur, lýkur við meðalgangarastarf sitt. Dan. 8., 14; Hebr. 9., 23, 24. 3. »Tími hans dóms«, þegar forlög allra manna munu fyrir aldur og æfi veiða ákveðin. Op. 14., 7; Piéd. 3., 17. Róm. 14, 10, 12. 4. Leyndardómur Guðs kemur fram, það er að skilja, að dagur hjálpræðisins, þeg- ar Guð býður oss lífið fyrir trúna á Son hans, endar. Op. 10., 7; Ef. 1., 9. 10; Róm. 1., 16. 17; 1. Tím. 3, 16. 5. Tíminn, þá er rödd sjöunda engils- ins hljómar. Op. 10., 7; 11., 15. 6. »Pessi kynslóð«, sem er uppi þegar Guð fullnar sitt lokastarf. Matt. 24., 29—34. Pessi kynslóð mun alls ekki líða undir lok, uns þetta alt kemur fram.

x

Ljósvakinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.