Ljósvakinn - 01.08.1928, Blaðsíða 25

Ljósvakinn - 01.08.1928, Blaðsíða 25
LJÓSVAKINN 47 um mönnum það verk i hendur og það Það er gleðilegt að sjá hversu margir er skylda þeirra að leysa það af hendi. vakna til meðvitundar um þetta. D. G. Yillimennirnir við Amason-fljótið kalla, Lengi var leið sú er liggur til héraðanna kringum Anazon-fljótið talin hættuleg. Indiánarnir réðust oft á bústaðl yfirvald- anna, drápu varðmenn og ferðamenn. En siðan fagnaðarerindið hefir verið boðað Frá stöðum lengra inn með Amazon koma sendisveitir til starfsmanna vorra og biðja oss að senda kennara: Sendið oss kennara, svo við fáum að þekkja hinn sanna Guð. Og hvernig getum við lært ef Hús hinna innfœddu á Norður-Súmatra. Boðun fagnaðarerindisins hér, kemur puí til vegar, að margir snúa sér frá Múhameðstrúnni og meðlaka kristindócninn. þarna meðal Indíána er engin hætta þar á ferðum þeirra vegna. t*essir Indfánar, sem einu sinni voru viltir, eru nú hættir að nota vfnanda og kokain og galdramenn hafa ekki lengur tök i þeim svo þeir fremji hvern glæpinn eftir annan, eins og tílt er meðal þeirra, sem eru undir áhrifum þeirra. Pað er dásamlegt, að þeir menn, sem áð- ur voru svo ósiðaðir og vondir, þakka Guöi fyrir þekkinguna um Krist, og hvern- ig hann hefir orðið þeim frelsari frá synd. enginn kennir okkur? segja þeir. Þeir eru þreyttir á að tilbiðja hjáguði Það, sem þeir þurfa mest með er kennarar. Nú er það svo, að allir geta ekki farið út til þess að kenna heiðingjum og þeim, sem í myrkri sitja. En Guð hefir nógar leið- ir. Við getum lagt fé fram og þannig hjálp- að til að senda út kennara, sem kenni svo fólkinu að þekkja hinn sanna Guð, sem það langar til að fá vitneskju um. F. A. Stahl.

x

Ljósvakinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.