Ljósvakinn - 01.08.1928, Page 27
U/. Royce Vail, kristmboði, heldur fyrstu samkomu sína meðal mannætanna í
Kirundu, belgisk Kongo í Mið-Afríku.
,,Hvernig eiga þeir að heyra, án þess einhver prédiki?“
Viljið þér ekki hjálpa oss að senda út kristniboða?
Til almennings.
Þeir sem Itynnu að fi þetta Haustsöfnunarblað Ljósvakans, mega vera vissir um,
að hver sú peningaupphæð seni þetm þóknast að láta af hendi rakna til reksturs trú-
boðsins, mun um hæl verða send til aðalg/aldkera S. D. Aðventista. Peningarnir
eru að eins notaðir til heiðingjatrúboðsins.
Gjaldkeri starfsins á íslandi, hr. J. G. Jónsson Ingólfsstræti 19. Repkjavík, tekur á
móti og kvittar fyrir sérhverri gjöf er menn kynnu að vilja senda til heiðingjatrúboðsins.