Ljósvakinn - 01.11.1928, Blaðsíða 2

Ljósvakinn - 01.11.1928, Blaðsíða 2
„Vér höfum séð stjörnu Hans'. Tíminn nálgaðist að Drottinn sendi boðskap þjóð sinni; það var eltirvænting bjá öllum flokkum þjóðfélagsins. Hia Jitla Gyðingaþjóð var kúguð af liinu vold- uga Rómaveldi. Hinir miklu spámenn höfðu næstum sem einn maður umtalað tákn þau, er sjást mundu þeim. Gyðingar höfðu verið herleiddir til Babylonar og verið undirokaðir þar sem þrælar, og er spekingarnir þar báðu þá um að syngja söngva Zíonar, stóð ekki á því að segja frá, að mikill og voldugur höfðingi mundi á sínum líma fæðast með- al þeirra, og mundi hann frelsa frá sér- hverjum þrældómi, og hefja þjóðina í tölu stórveldanna — og meðal annars sögðu þeir að slór stjarna mund sjást er hann fæddist. „Vér hö/um séð sljörnu Hons'‘ áður en Messias kæmi. Alt var svo ná- Kvöld nokkurt er þrír stjörnuvitringar kvæmlega sagt fyrir, að það virtist því eru að gæta að og reikna út gang himin- næst ómögulegt annað en að taka eftir tunglanna, sjá þeir alt í einu mjög skæra

x

Ljósvakinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.