Ljósvakinn - 01.11.1928, Page 3

Ljósvakinn - 01.11.1928, Page 3
LJÓSVAKINN 53 stjörnu, sem ekki fylgdi neinni sérstakri braut á himninum. Hún virtist aðeins vera nokkra metra yfir jörðinni. Hvað gat þetta verið? Þeir gæltu vandlegar að og hún var á sama stað. Skyldi það vera táknið um fæðingu hins mikla Gyðingakonungs? Þeir taka með sér nokkra dýrmæla muni og fara af stað. Ferðinni er heitið beint til engla fyrir sjónum þeirra og vísar þeim veg alla leið að jötunni. Þar finna þeir fiokk af bjarðmönnum, sem þá voru ekki í miklum metum meðal hærri stéttanna. En hvað þetta var undarlegl! Stjarnan sást ekki af þeim, er væntu aðeins frels- unar frá veraldarokinu. Aftur á móti þeir, sem væntu frelsara frá þrældómi syndar- „Peir fóru með skijndi og fiindu bœði Mariu og Jósef, og ungbarnið liggjandi i jötunni“. höfuðborgar Gyðinganna, Jerúsalem. Þeir fara beint upp að konungshöllinni, því þeir bjuggust við að þar væru fréttir að fá um konunginn, sem þeir eru að leita að. Heródes veit ekkert, en hugsun lians hefir vaknað. Hann sendir eftir prestun- um, og þeir segja honum, að Messías eigi að fæðast í Betlehem samkvæmt spám. Míka 5, 1. Hvar er Betlehem? Naestum klukkutímagang beint til suðurs. Vitring- arnir fara af stað, og er þeir eru komnir út fyrir múra Jerúsalemsborgar tindrar stjarnan, eða hinn lýsandi skari himneskra innar, sannfærðust strax um, að þetta væri hin rétta stjarna og að barnið væri hinn fyrirheitni Messías, og þeir lofuðu Guð fyrir það, að lausnín væri í nánd. — Hinn gimsteinum skreytti æðsti prestur og hinn fátæki Simeon stóðu saman í musterinu, er komið var með barnið Jesúm. Simeon þakkaði Guði fyrir að augu hans heíðu fengið að líta Hann, en aftur á móti tók æðsti presturinn á móti barninu og hand- lék þaö án þess að hafa hugmynd um hver það var, sem hér var um að ræða. — Þannig var það einnig er Jesús gekk

x

Ljósvakinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.