Ljósvakinn - 01.11.1928, Side 12

Ljósvakinn - 01.11.1928, Side 12
62 LJÓSVAKINN Kristur eða Krishnamurti. J. Krishnamurli, sem sagt er að sé verkfœri »heimskennarans« á hinu nýja »timabili«. Fyrir rúmu ári siðan kom eins og mörg- um er kunnugt hin aldraða frú Annie Besant, sem er um áttrætt, í flugvél til Kaupmannahafnar. I*að er ekki orðið svo óvanalegt að ferð- ast í flugvél, að það veki neina sérstaka eftirtekt. Pó það sé nú máske ekki eins venjulegt að aldrað fólk taki sér ferðir með slíkum flutningstækjum, þá er það ekki það sem gerir frú Annie Besant að umtalsefni, heldur að hún er með fremstu stjórnendum guðspekisstefnunnar — og hefir verið það síðastliðin 40 ár. Pá var henni »falið« eins og hún sjálf segir að stofna guðspekis-hreyfinguna, er nú heflr komist viða um lönd — og sem hún enn þá á dijúgan þátt i að halda við. Grundvöllinn að kenningu sinni fékk Annie Besant frá annari konu að nafni frú Blavatsky. Fiú Besant, sem einnig er nefnd »æðstiprestur« guðspekinnar, hefir boðskap að færa um »nýlt mannkyn«, sem eftir henn- ar skoðun á að koma menningunni í svo gott horf að »þúsundáraríkið« geti komist á laggitnar. Pessu »nýja mannkyni« er spáð af guðspekinni, eftir þvi sem hún segir. Jafnvel fyrir 30—40 árum siðan segist hún liafa hilt nokkra af þessu »nýja« úti f Kaliforniu, og siðan hefir hún fundið fleiri og fleiri, í hvert sinn og hún hefir komið hingað, að því er hún staðhæfir. Það mega heita hlægilegar hugmyndir sem hún hefir um eigin- leika hinna »nýju«, eftir því sem sagt er, en sem við ællum ekki að gera að umtalsefni voru. Pað er nóg að láta þess getið, að þeirra framúrskarandi eiginleikar eiga að koma fram strax er þeir eru litil börn. Hvorki foreldrar eða kennarar af hinum »sauðsvarta almúga« geta alið upp þessi börn, sem geta undir eins skilið alla hluti. Að þvi leyti eru þau öðruvísi en allir aðrir menn, þó þeir hafi

x

Ljósvakinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.