Ljósvakinn - 01.11.1928, Síða 23
LJÓSVAKINN
73
gætu álitið hann sekan og liflátið hann.
Á þenna hátt brutu þeir boðoiöið, sem
segir: bÞú skalt ekki mann deyða«. Þeir
voru moiðingjar að hugrenningum til, þvi
í 1. Jóh. 3, 15. stendur: »Hver sem hatar
bróður sinn er manrdrápari«. Á svipaðan
hált er hægt að drýgja hór með hugrenn-
ingum sjá Matt. 5, 21. 22. 27. 28. Það
má segja að það sé tiltölulega létt að halda
bókstaf lögmálsins, en aðeins sá sem heíir
fengið lögmálið skrifað í bjartað, fyiir
heilagan anda getur haldið lögmál Guðs i
anda og sannleika. En hann, sem frelsar
lýð sinn frá syndum þeirra, lofar að gera
þelta fyrir alla sem vilja taka á móti hon-
um sem persónulegum frelsara: »Sjá ég
stend við dyrnar og kný á, ef einhver
heyrir raust mína, mun ég ganga inn til
hans og neyta kveldverðar með honum og
hann með mér. Þeim sem sigrar, mun ég
láta sitja hjá mér í hásæti minu, eins og
ég sjálfur sigraði og settist hjá föður min-
um i hásæti hans«. Opinb. 3, 20, 21.
Kraftur tll að slgra er aðeins i
Krlsti. Við getum aðeins sigrað er Kristur
býr í oss og sigrar fyrir oss. Hann verður
að sigra i dag eins og Hann gerði það,
er Hann gekk um f mannlegu holdi fyrir
19 öldum síðan. Postulinn segir: »Ég er
krossfestur með Kristi, sjálfur lifi ég ekki
framar, heldur lifir Kiistur í mér; en það
sem ég enn lifi i holdi lifi ég i trúnni á
Guð Son, sem elskaði mig og gaf sig sjálf-
an fyrir mig«. Gal. 2, 20.
Lögmál Guðs er sú regla, sem dæmt er
eftir á hinum mikla reikningsskiladegi.
Eina ráðið er því að komast f samræmi
við hið guðdómlega lögmál, annars verður
maður dæmdur til dauða Og eina ráðið
til þ ess að fá staðist er að koma tii hins
guðdómlega Frelsara, sem einn getur
borgað sektina, einn getur hreinsað, einn
getur varðveitt, og einn getur talað málinu
við hinn himneska dómstól með góðum
árangri. »Nú er hagkvæm tíð og eon er
hjálpræðisdagur«. En á moigun getur
það verið of seint. Maður getur verið
dáinn.
Gyðingarnir töldu sér trú um að ó-
mögulegt væri að þeir gætu glatast af því
þeir væru Guðs útvalin þjóð. Eo stað-
reyndirnar sýna að Iitið er gagn að þvi
að segjast vera Gyðingur, segjast vera
kristinn, ef Guðs heilagi andi fær ekki
að hafa þau áhrif hjá manni, að maður
geri Hans vilja i anda og sannleika.
Þörfin á krafti frá Guði. Án þess
að kraftur Guðs komi til greina, getur
engin virkileg lífernisbetrun átt sér stað.
Þær skorður, sem menn geta reist gegn
hinum náttúrlegu og meðfæddu tilhneig-
ingum, eru að eins sem sandöldur fyrir
vindi. Fyr en líf Krists er orðið lífgefandi
kraftur í lífi voru, getum vér ekki staðið
á móti þeim freislingum, sem ráðast á oss
bæði innan frá og utan að.
Kiistur kom til þessa heims og lifði
samkvæmt lögmáli Guðs, lil þess að menn-
irnir gætu fengið fullkomið vald yfir hin-
um náttúrlegu tilhneigingum, er spilla sál-
inni. Sem sá, er læknar bæði sál og likama,
gefur hann oss sigur yfir þeim fýsnum, sem
heyja strið í oss. Hann hefir geit alt til
þess, að mennirnir geti náð fullkomnun i
allri framkomu.
Þegar vér gefum oss Kiisti á vald, þá
leiðist hugsunin undir hlýðni við lögmálið;
en þetta lögmál eru hin konunglegu lög,
sem boða frelsi þeim, sem eru í böndum
syndaiinnar. Þegar vér verðum eilt í Kristi,
erum vér leystir. Að beygja sinn vilja
undir Krists vilja, er að öðlast aftur hið
fulla manngildi.
Hlýðni við Guð er frelsi frá þrældómi
syndarinnar, sigur yfir mannlegum ástnð-
um og fýsnum. Mennirnir geta staðiö sem
sigurvegarar yfir sjálfum sér, sigurvegarar
yfir slnum eigin tilhneigingum, sigurveg-
arar yfir tignum og völdum, yfir »heims-