Ljósvakinn - 01.11.1928, Síða 24

Ljósvakinn - 01.11.1928, Síða 24
74 LJÓSVAKINN drotnum þessa myrkurs« og yfir »anda- verum vonskunnar i himingeimnum. Nauðsynleg þekking. Opnaðu aldrei Bibliuna þína án innilegrar bænar um leiðbeiningu og upplýsingu Heilags anda. Pú munt ekki fara á mis við þelta. Þegar Nalanael kom til Jesú, sagði Frelsarinn: »Sjá, sannarlega er þar ísraeliti, sem ekki eru svik i. Natanael segir við bann: Hvað- an þekkir þú inig? Jesús svaraði og sa gði við hann: »Áður en F'lippus kallaði á þig, sá ég þig, þar sem þú varst undir fíkju- tiénu«. Þannig mun Jesús einnig finna okkur á hinum afviknu bænarstöðum, þegar við leilum hans með einlægri ósk um að fá meiri þekkingu og geta lært að skilja sannleika orða hans betur. Fnglsr frá heimkynnum Ijóssins standa þeim við hlið, sem í auðmýkt hjartans leita eftir guðdóinlegri leiðbeiningu. Öll Biblían innblásm. Enginn hluti Biblíunnar er til vor kom- inn sem framleiðsla mannlegs vísdóms og speki, heldur er bún öll beinlínis innblásin af Guði, án nokkurrar samblöndunar af mannlegum hugmyndum og skoðana þeirra manna, er Guð notaði til að færa hugsanir sínar í letur (2. Pét. 1, 21). Höfundar Bibliunnar voru aðeins verkfæri, sem Guð notaði, og fyiir munn þeirra kunngerði liann orð sitt, svo Biblían er »ekki manna orð heldur Guðs, — eins og það í sannleika er — og sýnir kraft sinn í yður, sem trúiða (1. Þess. 2, 13). Það er Guð, s*m i ritningunni talar til vor, en hann hefir notað munn mannanna. Sálmarnir eru það, nsem hinn heilagi andi hafði fyrir sagt fgrir munn Daviðsa (Post. 1, 16). Og þannig er það með hinar bæk- ur Biblíunnar, þvi Guð hefir talað fgrir munn sinna heilögu spámanna frá upphafien (Post. 3, 21). Þannig lesúm vér um Jere-> mfa: »Þvinæst rétti Drottinn út hönd slna og snart munn minn. Og Drottinn sagði við mig: Sjá, eg legg orð min þér i murina (Jer. 1, 9). Sjö sinnum er sagt í sföustú bók Biblíunnar: »Sá, sem eyru hefir, hann heyri hvað andinn segir söfnuðinuma (Op. 2, 29). Opinberunaibókin er þannig ekki orð Jóhannesar, heldur andans. Ef menn æfinlega mintust þessa sannleika, mundu þeir ekki meðhöndla orð Guðs eins gá- lauslega. »Ö11 ritning er innblasin at Guði, er og nytsöm til fræðslu, til umvöndunar, til leiðiéltingdr, til mentunar í réttlæti, til þess að guðsmaðurinn sé algjnr og hæfur gjör til sérhvers góðs verksa (2. Tim. 3, 16, 17). Þar sem Biblian nú er Guðs oið, þá er máttur Guðs og myndugleiki lólginn i oið- um hennar. Það sama máttuga »Veiði«, 8ein framleiddi jö'ðina af engu, skapaði manninn af dulti jaiðaiinnar og bauð þós- inu að skfna f myikrinu, t»lar enn þa til vor í oiði Gaðs og ummyndár foiheita og fallna syndara að Guðs elsktilegúm börn- um. (Salm. 33, 6. 9; 1. Mós. 1, 13; 2 Kór. 4, 6; Matt. 5, 16; 8. 2. 3 8; Sálm. 197. 20; 1. Pét. 1, 23; 1. Þess. 2, 13). Hið sama almálluga oið viðheldur einnig öllu (Hebr. 1, 3). Það er kraftur í boðun Guös oiða, sem ekkeit mannlegt kenningarkéifi felur í sér. Kjörorð siðbótarinannanna var: »B'blfan og aðeins Biblian«. I þvf var kraftur þeirra fólginn. Þeir fæiðu þjóðun- um Biblfuna á þeirra eigin tungumálum, og bið guðdómlega orð framkvæmdi verk það, sem harðýgði Rómakirkjunnar ekki megnaði að afmá. L^ÓSVAKINN, blaö S. D. Aöventisla, kemur út í þremur heftum á þessu ári. Árgangurinn kostar kr. 2,75. Gjalddagi eftir móttöku 1. heftis. — Útg. Trúboðsstarf S. D. A. — Ritstjóri O. j. Olsen. — Sími 899. — Pósthólf 262. — Afgreiöslumaður: ]. G. Jónsson Ingólfsstraeti 19. Prentsmiöian Gutenberg.

x

Ljósvakinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.