Kennarinn - 01.12.1897, Page 4

Kennarinn - 01.12.1897, Page 4
20- - ]>ar ofan í kaupið var orðin of Htil. Hann fttti eng'a yfirliíifn ojr móðir hans lijelt hann mundideyja úrkulda á leiðinni. Kn Páll litli var liinn kát- asti, ])(“oar Imnn laoði á stað ojr liljóp eins og' fætur toguðu til samkoinu- hússins. Þegar á staðinn kom varbarfyrir fjöldi af bömum fagurlega búnumog margt af fullorðnu f('»lki líka. Páll litli settist niður fram við dyr og ]>orði varla að láta nokkurn sjá sig. því nú fór hann að verða feiminn og hálfhræddur, pegar hann sá svo margt fólk saman komið. En samt fór hann að litast uin. Svo dýrðlega sjón hafði liann aldrei sjeð. Allt var prytt og u])]jljómað. Á palli innst í liúsinu stóð fagurttrje með grænum greinum og á hverja grein varhengd alls konar pryði: blóm og rósir og marglitaðar glerkúlur. Fallegust voru pó Ijósin. Pau voru um allt húsið og jólatrjeð var alsett kerta Ijósum Og svo gjafirnar. Sumar voru hengdar á trjeð, en hinum var raðað á borð til hliðar. Dæmalaust fannst Páli litla pettaallt vera falleg- ir lilutir. Oski)]) langaði liann til að eiga litla hestinn. sem stóð fremst á borðinu, eða litlu kerruna hiiium megin. Hann gæti ekið litlu systur sinni í henni eptir gólfinu lieima. Svona fallegan klút væri líka gaman að eiga umhálsinn. Ogpessai'körfur fullar af brjóstsykri. hnetum og ald- inum. Undur væri gaman að fá eina þeirra og mega fara Íieim með hana og gefa systkynunum sínum úr lienni með sjer. Hverjir skyldu eiga að fá allar pessar gjafir? sky ldi liann ekkert fá sjálfur? .lú, eitthvað hlyti liann að fá, einhver liefði inunað eptir honum. Nú var farið að útbyta gjiifunum. Dað var kallað upj) með nafn livers eins, sem átti gjöf. Börnin komu livert eptir annað fram, pegar á pau var kallað og tóku á móti fallegu gjöfunum sínuin. t>áu hlóu og syndu livert iiðru gjafirnar og hlóu svo ineira. Alltaf var verið að kalla ui>]> nöfn. en aldrei var kallað á Pál litla. Hanri sat parna Irain við dyrnar og mændi vonar auguin inn að trjenu og alltáf hugsaði liaiin. að sitt nafn yrði nú nefnt næst. En pað átti ekki að verða. Aldrei var kallað á litla Pál. Það höfðu allir gleymt honuin. Eptir að búið var að útbyta öllum gjiifunum, voru börnin enn um stund að skemmta sjer hvert með öðru og syna gjaíirnar sínar og pakka hvert öðru fyrir pær. Svo fóru pau að tynast á stað. I’áll gekk líka út. pað varógurlega kalt.en ekki nijögdinimt. pví tunglið var komið upp og gægð- istfram milli skyanna. Páll litli gekk heim á leið. Hann var einn, pví engra leið lá út í útjaðar bæjarins, par sem Páll átti heima. Hann fór hægt. pví pað lá illa á houum. Hann var að hugsa um livað öll börnin hefðu átt gott, nenia hann. Hann einn fjekk enga gjöf. Hann einn mátti sitja í tiHrutium sínum fram við dyr meðan allir glöddust. Enginn hafði talað

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.