Kennarinn - 01.12.1897, Page 5

Kennarinn - 01.12.1897, Page 5
-21— við liann, onfrinn tokið eptir honum, nema J>s'i til [joss. aö kýma aö lionum. Ógn átti jiuininjrja Páll litli bágt! Hann gat ekki að ]>ví gjört, hann varö aö noma staðar á giituliorninu, halla sjer |>ar upp aö gamhi eikar- trjenu og fara að gráta. Hann grjet oins og litla hjartað lians væri að springa af liarmi, Jjangað tilhann gat okki grátið meira fyrir ekka. Kn pað sá onginn til hans; ]>ar var onginn maður nálægur til að sjá litla clreng- inn gráta. Jú, Jsaö sást til hans. Það er til eitt siuga, sem sjerbæði stórt ogsmátt og sjor litlu börnin,]>egar ]>aueiga bágt oggráta. Guð sá litla grátandi drong- inn og hugsaði með sjer, að fyrst mennirnir hofðu allir gloymt honum um jólin, skyldi liann sjálfur muna optirhonumoggleðjahann um njfárið. Þegar Páll litli fór aptur að taka eptir sjer, fann hann, að sjer var orð- ið ákaflega kalt. Hann skalf eins og lirísla, svo var hann orðinn gognkald- ur. Hann flytti sjer ]>ví heim í kofann til forohlra sinna. Þau biðuáhyggju- full optir honum. Móðir lians tók hann í fang sjer, en varð hrædd við að finna hvernig barnið skalf, og nú fór Páll litli aptur að gr&ta. Þau reyndu að vorma hann og bjuggu um hann í rúminu ogbreiddu ofanáhann ]>að bezta, sein ]>au áttu til. En hon- um ætlaðialdrei að geta hitnað. Hann sofnaði, en var ]>ó alltaf aðvakna um nóttina. Honum var illt. Um morg- uninn var komin í liann áköf hitasótt. Móðir hans reyndi að hjúkra lionum allt hvað hún gat. Faðirinn sat, hníp- inn við rúmið og sagði fátt. Svo loið og sóttveikin ágjörðist. likki var neina læknishjálp að fá og enginn kom að vitja fátæklinganna. Ágaml- ársdag grjet móðirin ákaft, ]>ví hún var farin að verða hrædd um Pál litla. Um nóttina talaði hann óráð alltaf öðru hvoru; ]>ó svaf hann nokkurn veginn vært um stundundir morgun- inn. í döguninni á nýársdagsmorgun vaknaði hann, horfði á foreldra sfna og virtist pekkja ]>au. Hann lokaði augunum aptur og sýndistsofa. Kptir litla stund leit hann snögglega upp og sagði: “Mamma! mamma! jeg sjo . . . jólatrje.... Ijósin . . . .gjafir. . .. mitt nafn. . . . já.. jeg er lijer. . .. jeg kem. . . .jeg kem.” Og liann brosti og dó. -x- Fátæki drengurinn eríhverjum bæ og hverri byggð um jólin. Litlu börnin gleyma lionum og hann vesl- ast upj) og deyr. Kn ]>að er ekki að furða. ]>ó litlu börnin gleymi honum, ]>ví stóru bömin gjöra ]>að lfka. En guð gloymir engu bágstöddu barni. JÓLAGJÖF. Kinu sinni sj)urði lítil stúlka, hvers vegna menn ekki gæfu Jesú jólagjöf eins og öðrum vinum sfnum. Jesús er barnanna bezti vinur. Hann ]>ráir að fá frá peim jólagjöf práir að ]>au gefi honum hjörtun sín, hrein og flokklaus, um jólin.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.