Kennarinn - 01.12.1897, Page 10
—26—
VII. Lexía, 9 jan. 1898, 1. sd. e. þrettánda
ÞEGÁR JESÚS VAR TÓLF ÁRA.
(Lúk. 2; 41-52.)
41. Ogforeldrar hans fóru hvert ár upp til Jerúsalem á páskahátíöinni. 41. Og
fegar liann var tólí' ára gamall, feröaðust fau til Jerúsalem, eins og siöur var til á
hátíðinni. 43. Þegar hún var liðin, snóru )>au aptur heimleiðis; en sveinninn Jesús
varð eptir í Jerúsalem, svo Jósep og móðir hans urðu ekki vör við það; 44. En af
því þau ætluðu, að hann væri í flokki samferðamanna þeirra, fóru þau eina dagleið
og leituðu að lionum meðal frænda og kunningja. 45. Og þegar þau fundu hann
ekki, snéru þau aptur til Jerúsalem, og leituðu hans þar; 46. Og eptir þrjá daga
fundu þau hann í musterinu, sitjandi mitt á meðal lærifeðranna, hlýðandi á )>á og
spyrjandi )>á; 47. En alla, sem lteyrðu, furðaði á skilningi hans og andsvörum.
48. Og þau undruðust næsta, er þau sáu hanu þar; og móðirhans sagði við liann; )>ví
breyttir )>ú svo við okkur, sonur minn? faðir )>inn og eg leituðum þíu harmþrungiu.
49. Og hann sagði við þau: því hnfiö þið leitað að mérf vimuð þið ekki að mér bcr ai1
vera í því, sem míns Föðurser? 50. En þau skildu ekki hvað hann meinti. 51. Síðan
fór hann með þeim til Nazaret og var þeim hlýðinn. og móðir lians geymdi öll
þessi orð í lijarta sínu; 52. Og Jesús þroskaðist að vizku og aldri og náð hjá Guði
og mönnum.
SPUKNINGAR.
I. Texta sp.—1. Á iivaða ákveðnmn tíma fóru þau Jósep og Maria til Jerúsalem?
2. Ilve nær tóku þau Jesús með sjer? 3. llve nær snjeru þau heimleiðis? 4 Fór
Jesús þá með þeim? 5. Yissu þau að hann hafði orðið eptir? 6. Ilvar ætluðu )>au
aðhannværi? 7. Ilvaðgjörðuþau þegarþausöknuðuhans? 8. Hvar íundu þauhann?
9. Ilvað var hann að gjöra? 10. Ilvað virtist lærifeðrunum um hanu? 11. llvað
sagði María við Jesú? 12. Hverju svaraði Jesús móður sinni? 13. Hvernig tók
hún )>ví svari? 14. Ilvað gjörði Jesús svo? 15. Hver geymdi öll þessi orð? 16. Hvað
er sagt um æsku Jesú?
II. Sögdl. sP. 1. Hvað var páskahátíðin? 2. IJverjir voru skyldugir að vera í
Jerúsalem á liátíðinni? 3. Hve nær voru unglingar látnir fara með til Jer.? 4. Hvern-
ig var þessu ferðalagi vanalega hagað til? 5. llverjir voru “lærifeðurnir”?
6. Yí'irheyrði Jesú þá, eða þeir liann? 7. Hvað var undarlegt við andsvör hans?
8. Hvað er oss kunnugt um ævi Jesú frá þessum tíma, þar til hann liefur kenningu
sina?
III. TitÚFiiÆÐiSL. sp.—1. Hvað er páskahátíðin hjá oss? 2. Hvernig og hvað
opt ættum vjer að neyta kvlödmáltíðar drottins? 3. Hvernig á maður að búa sig
undir það? 4. Hverjum má véita sakramentið? 5. Hvaða ábyrgð hvílir áþeim, sem
veita það? 6. Hvaða meðvitund hafði Kristur, þegar þetta var, um hver og hvað
hann var?
IV. IIeimfœkil. sp. -1. Út á hvað ættu barnaspurningarnaraðganga?. 2. Hverja
á að ferma? 3. Hvaða heimild höfum vjer fyrir fermingunni og hvaða blessunarríkar
afleiðingar hefur hún? 4. Ilvað kennir dæmi Krists oss viðvíkjandi hlýðni við for
eldra vora? 5. Ættu foreldrar á hverri stundu að vita hvar börn þeirra eru?