Kennarinn - 01.12.1897, Blaðsíða 8
—24
VI. lex'ta, 2 jan. 1898■ Sd. milli nýdrs og þrett.
UMMÆLI SÍMEONS.
(Lúk. 2;21ft2,25-U.)
21. Þcgar liðnir voru átta dagar, |>á liann skyldi umskerast, var lians nafn kallað
JtKiix, cins og hann var kallaður af englinum, áðar en hann var getinn i móðurlífl.
22. En er þeirra hreinsunar tími var iiðinn eptir Mósis lögum, fóru J>au með liann
til Jerúsaiem til að færa hann Drottni. 25. Ogsjá, |>ávar í Jerúsalem sá maður,sem
Híineon liét, hann var ráðvandur og guðrækinn ogvænti eptirliugguu /sraelsmanna.
og Heilagur Andi var yflr lionum. 20. Honum var birt það af Heilögum Anda, að
liann skildi ekki deya fyrr en liann sæi Drottius smurða. 27. Símeon kom að and
ans tillaðan í musterið, í því sama og foreldrarnir færðu þangað sveinin Jesúm, til
að fara með hann eptir lögmálinu, eins og siðurvartil; 28. Og liann tók liann í
fang sér lofaði guð og sagði: 29. Ldt ]>ú nú, drottin, þjónþinn í friðífara eins oy
þú lufnrinérheitiö, 30. Þtir eð eghefi fenffið ttð xjtí hjdlprœðiþitt, 31. Sem )>ú liefur
fyrirbúið fyrir augliti allra þjóða, 32. Ljós til opinberunarlieiðingjum og vegsemd
ar þinum lýð ísráel. 83. En Jósep og móðir lians undruðust yflr því, er um hann
var spáð. 34. Og Símeon blessaði þau og s igði við Maríu, móðir hans: þessi er sett
ur til að verða mörgum í Israel til f.iils og mörgum til viðreisnar, og til að verða
)>að tákn, er móti verður mælt.
SPUHNINGAR.
I. Tkxta si>.—1. Hvaða nafn var syni Maríu, drottni vorum, gefið? 2. Þvl var
honum gelið það nafn? 3. I-Ivert var iiann færður litlu síðar? 4. Hver var )>á stadddur
í Jerúsalem? 5. Eptir hverju beið liann? C. Hvað liafði lionum verið hirt? 7.
irvernig atvikaðist )>að svo, að hann var staddur í musterinu? Því var farið með
Josúm þangað? 8. Ilvað gjörði Símeon? 10. Ilvað sagði liann? Því var hanu
nú reiðibúinn “að fara”? 12. Hvað kallaði hann Jesúm? 14. Hveráhrifhafði )>etta
á Jósep og Maríu? 14. Ilvað sagði Símeou þeim?
H. Sögdi.koar. sp.—1. Hvað bauð lögmálið viðvíkjandi )>ví, live nær umskurnin
skyidi fram fara, live langur hreinsunar tíminn skyldi vera oghve nær barnið skyldi
fært drottni? 2. Hvað löngu eptir fæðingu Jesú átti þetta sjer stað? 3. Ilvert fóru
foreidrar lians með hann? 4. Frá hverju skýrir Matteus, sem gjörðist áður en )>au
fóru til Nazaret?(sjá Matt. 2:1). 5. Voru íleiri í Jerúsalem, sem væntu frelsarans,eii
Símeon? 0. Hvað orsakaði þá eptirvæntingu? 7. Hver lofaði guð á iíkan hátt og
Símeon?
III. TuÚFiiŒÐrsL.EGAK sp.—1. Ilvað er koiniö í stað umskurnarinnar í kirkju
Iírists? 2. Hvað er skírnin? 3. Af liverjum og á hverjum á hún að vera frani
kvæmd? 4. Ilvað er skírnarnáðin? 5. Ilvað gagnar lnín? (i. Því uppfyllir drott
inn vor skipanir lögmálsins einnig livað snertir umskuruina? 7. Erum vjer undir
lögmáli Mósis? S.IIve nærer minnst umskurnar Krists í kirkjunni? 9. Hvernig á að
lialda þann dag og livað á hann að kenna?
IV. IIeimfæuilegaii sp.— 1. Má fresta eða vanrækja skíru barnanna? 2. Ilvert
ættu börnin að vera færðtil skírnar þegar hægt er? 3. Hvers konar nöfn er viðeig
andi að gefa börnunum við skírnina? 4. Hvernig getum vjer tekið frelsarann í
fang vort? 5. Hveruig eru þessi orð Símeons viðhöfð í guðsþjónustunni?