Kennarinn - 01.12.1897, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.12.1897, Blaðsíða 2
18— KENNARINN. ( Útgefandi: 8. Tir. Wkbtdal. ) f Ritstjóri: R.iörk H. Jónsson. 5 Koxtar !>0 cts. drc/. Enjar pantanir tcknar til greina ncrna fallhorgunfylgi. Entered at the post office at Minneota, Mii>tK as second class niatter. JÓLIN. “Oss barn er fætt í Betleliern.” Hvaða barn er Jiað'f Hað’ er Jesús Kristur. Hverer Jesús Kristur? Hann er sonur guðs og frelsari mannanna. Hverniger hann frelsari raannanna? Hann borgaði fyrir [:>á skuldir jreirra, leysti |>á frá dauðanura og leiddi [>á til lífsins, með ]>ví, tið uppfylla allar skyldur fyrir ]>á og borga sektina peirra, ekki með gulli nie silfri, lield- ur með sínu lieilaga blrtði, og raeð sinni saklausu j>ínu <>g dauða. Sjáið, börn, hve mikla elsku faðir- inn ltefur oss auðsynt, inoð J>ví, að gefa oss son sinn til að vera oss brrtðir og frelsári. i>ið inunið víst i>11 e])tirfrási>gunni um fæðingu Jesú. Munið eptirhvern- ig Jrtsep og María ferðuðust frá Naz- aret í Galílea suður til Betlehein í Júdea, til |>ess að vera ]>ar við mann- tal, samkvæmt fyrirmælum keisarans. Svo mikill l'jiildi frtlks var sainankom- inn í Betlehem um [>essar inundir, að ekki líkt pví ttllir gátu fengið sjer húsnæði. Og eins og vant er, voru peirfátæku oglitilmrttlegu látnirsitja á liakanum. Smiðurinn frá Nazar'et varð ]>ví að gjöra sjor að grtðu, að leita liælis fyrir sig og konuna í fjár- húsi. Og ]>að var par, að konungur konunganna, drottinn drottnanna, frelsari mannanna fæddist. Hve undarlegar eru ráðstafanir guðs! IJann vildi pessu pannig til- haga. “Mansins sonur var ekki kom- inn til að láta sjer þjóna, heldur til að pjrtna öðrum og láta líf sitt til lausnargjalds fyrir inarga.” Allt hans líf var sjálfsafneitun. Hað átti við, að hann, sem átti að döyja á krossi skyldi fæðast í jötu. Að eins fáar mílur frá Betlehem, strtð liinn skrautlegi kastali Herrtdes- ar konungs, sem heimurinn kallaði liinn inikla. Háværð og glaumur var I liöll konungsins; <>11 heimsins dyrð uppljrtmaði veizlusali hans. En í jötunni liggur lávarður heimsins. Hiinna konungurinn velur sjer dfra- stall að vöggu. En Herrtdesar liöllin er horfin. Rústir einar eru að íinna, þar sem hún strtð, en upp úr jötunni hefur ris- ið skrautleg kirkja og konungsríki frelsarans nær umallanheim -er brð- ið enn ]>á miklu rneira en ríki liins rrtmverska keisara var. Dað nær yfir alla jörðina, yfir allan himininn og varir að eilffu. Jrtlin eru fæðingar hátíð pessa mikla konungs, sem öllu stjrtrnar á himni og jörðu; frelsarans, sem alla hefur frelsað, sem frelsast vilja; brrtð- ursins, sem öll yngri systkvnin sín elskar og leiðir sjer við hönd heim til föðursins. Svona er guð grtður við okkur. Yið eigum ]>á líka að vern grtð hvert við annað. Nú eigum við :;ð halda lielga kærleikans hátíðina og sfna öllum ást <><>' blíðu r> “Og nú setjist friður ogelskan að arni <>g ornisjerhverju mannanná barni um jólin.”

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.