Kennarinn - 01.12.1897, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.12.1897, Blaðsíða 12
-28- VIII. Lexla, 16 jan. 1898, 2 sd. e.þrettánda. GUÐS ELSKULEGI SONUE. (Lúk. 3;l-8, 15-17, 21, 22.) 1. En ú fimtúndu ríkisúri Tíberíusar keisara, begar Pontíus Pilatus var laudshöfð- ingi í Júdea, Heródes fjórðungshöfðingi í Galílea, en Filippus bróðir hans í ítúrea og Trakonítis, og Lysanías i Abílene. 2. Þegar þeir Annas og Kaífas voru æðstu prestar, ]>á kom orð guðs til Jóliannesar Sakariassonar í óbyggðum, 3. og liaun fór um öll þau héröð, er liggja við Jórdan, og prédikaði iðrunarskírn til syndanna fyrirgefningar, 4. Eins og segir í spúdómsbók Esajasar, er liann kveður svo að orði: hrópandinn kallar í eyðimörku: tilbúið veg Drottni, beinið brautir lians; 5. Ifvert dalverpi skal uppfyllast og öll fjöll og hálsar lægjast; þeir enir krókóttu vegirnir skulu gjörast beinir og þeir hrjóstugu sléttir, G. og liver maður mun geta 8éð hjálpræði guðs. 7. Þessvegna sagði hann við mannfjöldann, sem fór út til að skírast af lionum: þér nöðrukyn, liver liefir sagt yður, að þér getið umflúið tilkom- andi reiði? 8. Berið því iðruninni samboðna ávexti. Segið ekki með sjálfum yður: vjer eigum Abraham fyrir föður; þvi eg segi yður, að Guð getur vakið Abraham böm af steinum þessurn. 15. En þegar nú fólkið var farið að gjöra sér í hugarlund og allir voru teknir til að lialda, að vera mætti, að Jóhannes væri Kristur, 16. Sagði hann öllum úheyrandi: eg skíri yður að vísu i vatni, en eptir mig mun koma sá, sem mér er meiri, livers skóþvengi eg er ekki verðugur að leysa. Hann mun yður skíra með Heilögum Anda og eldi. 17. Siua varpskúflu ber hann í liendi sér, og með henni mun hann hreinsa sinn láfa; korninu mun liann safua í lilöðu, en liismið brenna í óslökkvandi eldi. 21. En svo bar við þegar allt fólkið lét sig skíra, og Jesús var skirður ogbaðst fyrir, að himininn opnaðist, 22. <);/ Heilagur Andi steig niður í Kkamlegri mynd, cinsog dúfu,yfir hann;]>d heyrðint og rödd af himnum, er sagði: Þú ertSonur minn eUkulegur, d þér hrfi eg velþóknun. SPUKNINGAlí. I. Texta Siv -1. Hvaða úr var þetta? 2. llvað kom þá fyrir? 3. Hvað gjörði Jóhannes þegar orðið kom til lians? 4. Ilver liafði um þetta spáð og hvernig er spá- dómurinn? 5.Hverjir fóru að lieyra Jóhannes og sjáí G. Hvað kallaði liann þá? 7. Iivað fór fólkið að gjöra sjer í liugarlund? 8. Ilvernig útrýmdi Jóliannes ))eim liugarburði? 9. Hvað sagði liann um þann, sem eptir sig mundi koma? 10. llver kom nú til að lúta skírast? 11. Hvað var vitnað um hann? II. Söqul. Si’. 1. Hvað löngu eptir fæðing Krists var þetta? 2. Hvernig er því varið, að tveir menn eru nefndir sem æðstu prestar? 8. Hve nær var EBajas uppi? 4. Hvaðan kom mannfjöldinn til Jóhannesar? 5. Þvi skyldi lýðurinn ætla að Jó- hannes væri Kristur? G. Hvað er áöðrum stað skráð um vitnisburð Jóhannesar um Krist? 7. Hvert fór Jesús eptir skirn sína? III. TiiÚFiunfiisL,. Sp.—1. Hvað var skírn Jóhannesar? 2. Hvaða munur er ú lienni og liinni kristilegu skírn? 3. Hvert var gildi hennar? 4. Hvernig átti að fullnægja tilgangi hennar? 5. Hvað þýðir “að skíra með heilögum anda og eldi”? 6. Hvernig opinberast heilög þrenning við skírn Jesú? IY. HEiMFŒiur,. Sp.—1. Hvaða sannanir eru fyrir|>ví,að trú voráritningunni sjeá traustum grundvelli byggð? 2. Velduriðrunin fyrirgefningsynda vorra? 3. Hvað er sönn iðrun? 4. Hverjir eru “nöðrukyn”? 5. Hve nær liefur vor himneski faðir velþóknun á oss?

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.