Kennarinn - 01.09.1898, Page 1
—uKenn þeim unga þann veg, mn hann á að yanga.”------
W
* JtA *_*..* «■ »-*_*_*. * **X «.** *** ** **_***_****.
. o
Mánaðarrit til notlcunar rið nppfrœðslu barna í sunnudagsskólum
og heimahúsum.
1. íirrr. MINNEOTA, MINN.-,
pTitt af ]>ví, scmii starfsmenn sunnu-
diigssk(>lanna megaaldrei glevma,
er ]>að, að þeir eiga að kenna börn-
unum að verða starfandi safnaðar-
limir. Sd.skúlarnir eru gróðrarbeð,
]>ar Sem liinar ungu plöntur eiga að
ná að blúmstra, svo ]>ær geti borið
ávexti í jurlagarði kirkjunnar. IJað
má aldrei komast að sá liugsunar-
báttur, að sunnudagsskúlinn sje frá-
skilinn kirkjunni. Börnin megaaldrei
bugsa, iið það sje núg, að koma !
sunnudagsskúlann, þá baíi [>au uj>p-
fyllt skyldu sína og bafi ekki fleiru
að sinna ]>ann sunnudaginn. E>au
niegii ekki ímynda sjer, að vegna
]>ess ]>au eru í sunnudagsskúlanum,
]>urfi ]>iiu ekki að vera við guösþjún-
ustu safhaðarins. Sunnudagsskúlinn
má aldrei skoðast sem barnaguðs-
]>júnusta. Ekkert getur komið !
staðinn fyrir liina ópinberu safnaðar-
fí'uðs])júnustu og í sunnudagsskúlan-
um eiga börnin að læra það. Ivenn-
KEPTEMBEIÍ 1898. Nr. II.
ararnir mega aldrei láta bjá líða að
minna börnin á að sækja lielgar tíð-
ir og koraa inn bjá þeim binum rjetta
skilning á guðsþjúnustunni. I>ess
vegna [>arf Hka að baga skúlanum
þannig, að lmnn venji börnin við
sanna dýrkun Börnunum ætti því
að vera kennt a.ð syngja og fylgja
með í kirkjulegum guðsþjúnustu-
formum. Sú bugmynd þarf að ráða
í öllum skúlunum, aðhann sje undir-
búningsskúli undir starfandi safnað-
líf.
Hin kirkjulega starfsemi, í öllum
bennar margskonar biiningi, ætti að
vera gjörð nemendum sd.skúlanna
kunn. I>ar tilbeyrir trúboðsstarf-
semin bæði lieima og erlendis. Börn-
uimm ætti að vera gefin hugmynd um
það starf, sögu þess og- framgang
víðsvegar. Ekkert er ineiri livöt til
þess sjálfur að verða starfandi, en að
læra um starfsemi binna ötulu Krists
þjúna i heiðnum limdum.