Kennarinn - 01.09.1898, Qupperneq 3
árinu, kennararnir ern 3, nemendur
innritaðir 59, t;n til jafnaðar 23. *
Porinaður skólans er lierra Bjarni
Marteinsson, maður með sjerstðkum
áhujra fyrir trú og kristindómi landa
sinna. Hann er bróðir hins unga og
efnilega guðfræðings, lierra Ifunólfs
Marteinssonar, og lfkur honum að
áhuga og dugnaði í hinni kristilegu
starfsemi. Vjer skrifuðum formanni
skólans, herra B. Marteinssyni, og
æsktum eptir upplysingum ura fyrir-
komulag og stafseini skóla lmns.
Vjersetjum hjer útdrátt úr svari hans,
sem fylgir:
“Fortn pað, er jeg viðhef er brot
af formi pví, sem prentað er í Kenil-
aranum nr 1, Vjer byrjum með
pví að syngja sálm, svo er losinn
kafli úr biblíunni og síðati fiutt bæu
Að pví búnu byrjar kennslan. Að
lienni lokinni er sunginu sálrnur, llutt
bæn og lesið “faðir vor”.—Allt par
til Kennarinn byrjaði að kotna út
notaði jeg fyrir elzta klassaun “The
International Lessons” og brúkaði
pá sem hjálparblað “The Suuday
Sohool Times”, ogsíðar “The Augs-
iiurg Sundav School Teacher.” Kn
]>egar Kennarinn hóf göngu sína
tók jeg strax upp pað lexíuval.
Hinir tveir klassurnir kenna biblíu-
sögur, sálina, vers úr n/ja testament-
inu o. s. frv,
Frá býrjun hefur til pess verið
ætlast, að sunnudagsskólannm væri
lialdið ii]ipi allt. árið uin kring, ogþað
* Síðau liafa uni 40 börn bætzt. við í
skólann,ep"tif J>ví,sein oss er íitað. Hitstj.
er ekki fyrir pað að skólinn sje ekki
sóttur, að falla úr tímar, sem hatm
er ekki í gangi, lieldur fvrir pað, að
formanninum er pá, kringumstæðna
vegna, ómögulegt að vera viðstödd-
um —Sunnudagsskólastarfsemi safn-
aða vorra parf uin fram allt að vaxa,
skólunum að fjölga og meðlimatalan
að aukast. f>að parf líka að komast
inn í meðvitund fólks, að skólinn
verði að halda áfram allt árið. Að
halda skóla aina árstíð og liætta svo
er bara ómvnd.
Sunnudaosskólarnir oo- unolinoa-
“ Ö <-> r-
fjelögin I nútíðinni eru undirstöðu-
atriði i.lls kirkjulegslífsí framtíðinni,
Ef liætt væri við starf pað, Söin unn-
ið er I su íiiudaosskólunum, mætti
eins vel hætta öllu kirkjulegu starfi,
pví kirkjan verður ekki til af sjálfu
sjer, fremur en nokkuð annað. Það
er ekki nóg að skíra og ferma fólkiö
svo pað verði kristilega sinnað.
Jeg öska Kennarannm af hjarta
til lukku með |>að starf, sem líann
hefur ákvarðað sjer,og jeg vil leggja
mitt til honum og sunnudagsskóla-
málinu til styrktar.”
Vjer erum vini vorunpherra Bjarna
Marteinssyni, sjerlega pakklátir fvrir
hans góðu orð og vildum óska að
sunnudagsskólar vorir ættu marga
hans líka.
| Fmmh.
F'Hr'r' 'WFHr'H/*