Kennarinn - 01.09.1898, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.09.1898, Blaðsíða 4
—104— BARNSSÍLIN. Hún er livít eins og mjöllin, björt eins og ljósið og lirein eins og tárið. Hún er samt eins og ómótaður leir eða óskráð ritspjald. Hún er nýkomin í lieiminn úr höndum liins lifandi guðs; fyrir lienni liggur tími og eiiífð. Hún er sköpuð með liæfilegleik* um til að lifa að eilífu og vera dropi í dýrðarliaíi heilagleikans um aldis alda. Hún er uppljómuð af liiiunesku ljósi Jiess guðlega neista, sein í lienni byr. Samt er liún ekki algjörlega á valdi ljóssins; yíir lienni hvilir líka svartur skuggi. Syndugt manns- eðlið hefur hún fengið 5 arf og |>á einnig möguleikann til að syndga sjálf og steypa svarta Jjokuskyinu yfir sig og tínast í myrkriuu. Barnssálin hefur lífið og dauðann i sjer; ljósið og myrkrið er umhverlis liana. Hvernig fær liíið og ljósið unnið sigur yfir dauðanuin og myrkrinu í tímanlegri og eilífri framtíð barns- sálarinnar? Guð náði barnssálina! Hún á Jrað komið undir Jjví, í hverra liendur liún lendir— undir J>ví, hvernigmenn- irnir fara með liana. I>að er lrægt að slökkva fjósið í barnssálinni, ljósið, sem liún kom með í sjer frá guði, J>egarhún fædd- ist í mannheiminn. Guð lijálpi J>eiin, sem slökkva guðslogann í barnssálunum! Það erhægt aðdeyða lífið í barns- sálinni, lífið, sem guð gaf henni, J>eg- ar hann skapaði hana eptir mynd sinnar eigin sálar. Guð komi til með J>eim, sem deyða guðsmyndina i barnssálunum! ]>að eru foreldrarnir, sem fyrst og fremst skapa sálum barnanna forlög. Lað eru Jiau, sem skrifa hinar fyrstu rúnir á liinn hvíta pappír barnssáln- anna. ]>að eru }>au, sem fyrst móta leirinn, svo myndin verði annaðlivort ejitir líking Jesú-barnsins eða persónugjörfingur syndarinnar. Hvílík ábyrgð að hvílir á hverju foreldri! Að efsta dómi mun drott- inn spyrja: Hvar er barnssálin, sem jeg trúði J>jer fyrir? Hvernig skil- ar ]>ú mjer henni aptur? Næst foreldrunum eru [>að kristin- döms-kennararnir, sem reikningskap eiga að standa af ástaiuli barnssáln- anna. Drottinn liefur kalhið Jrá til að skrifa guðlega bókstafi lifsins orða á hinar ungu sálir. Ef J>ær korna úr heimi Jressuin fram fyrir hann skrif- aðar svörtum dauðans-rúnuin, mun hann segja við sunnudagsskóla- kennarana: Því eru ]>essi sálarsjijöld svo illa letruð? Hvar eru orðin, sem jeg bauð yður að rita? “Farið frá mjer, ]>jer illgjörðamenn.” Biðjum guð, allir sunnudagsskóla- kennarar, um lijálp af hæðum til að geta varðveitt barnssálirnar hreinar og tendrað [>eim ljós hinnar eilífu dýrðar. Máske vjer getum með ]>ví frelsað eigin sálir vorar og orðið sjálfir fi rir [>að sáluhóljmir af náð guðs fyrir Jesúin krist. J

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.