Kennarinn - 01.09.1898, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.09.1898, Blaðsíða 7
—1G7— þess að meðtaka kærleika Krists, eins og ávalt var venja lmns, þegar einhveru vauda bar að liönduin, hvort sem liann var smár eða stór. Jeg sje hanu enn i huga mjer krjúpa þar. Hann heiir meðtekið sakramonti líkama og blóðs Jesú Ivrists. Sál hans er að eudurnærast af þessum líkama og þessu blóði. Kvöld máltíðargestirnir koma og fara aptur frá altarinu, en hann verður eptir, auðsjáan- lega gagntekinn af návist frelsara síns. Hann hrevfir sig ekki þaðau fyr en guðs- þjónustan er á euda; liann er algjörlega búinn að gleyma mönnunum. Þetta eru endurmiuningar, sem mjer er hugljúft nð rifja upp fyrir mjer. Og skyldi jeg nokkurn tima gleyma kveldstundu einni fyrir fám mánuðum síðan á bókasafniuu á Ilawarden, þessum stað, sem mjer er ávalt heilög jörð? Ilonum geðjaðist ekki að hinum nýju kenningum, sem vilja nema bæði synd ogdjöful burt úr mennt- un vorra tíma. llann fann til þess, að syndin var voðaleg, og að jafnvel smá- synd, livort sem heimurinn álítur hana illa eða ekki, er andstyggð fyrir guði. Jeg vildi óska, að allir ungir menn, sem hjer eru, hefðu getað sjeð hann, livernig haun vóg líf sitt., ekkiá jarðneskum inet- um, heldur á metum him laríkis, þetta kveld, þegar liann leit yfir liðna tíinann og horfði fram á leið til liins ókomna. Hann vissi af eigin reynslu hvað það er, að liafa ljós guðs skínandi i hjartanu. Ilann sá fyrir fram það, sem sjerhver af oss mun fá að vita einhvern tíma, |>egar bækur líl'sius verða opnaðar og kjarni lifsins kemtir í ljós. Og skvldi jeg nokk urntima geta gleymtföstudeginum langa SÍBastliðnum, þegar jeg veitti lionum í síðasta sinni kvöldmáltíöarsakramentið? Það var snemma tnorguns. llonum hafði verið bannað að faraá fætur; en |>egar að syndajátningunni og fyrirgefningttrboð- Uninni kom, )>á fór hann fram úr rúminu. og kraup guði sínum meðan fyrirgefn- ingin var honum boðuð og hann neytti sakramentisins. — “Heilagur, heilagur heilagur, drottinn guð alvaldi” (Opinb 4,8). Það var frumtónninn í iífi lians. [Þýtt úr “The 8eottish Guardian” af Fr. llallgrímssyni.] DRENGIR, TAKIÐ EPTIR. Hinn nafntogaði mælskumaður og stjórnvitringur, dr. Chauncey Depew,sem uú er orðiun roskinn maður, sagði í ræðu, er liann fiutti ekki alls fyrir löngu, það sein hjer fylgir og vildum vjer vekja eptirtekt allra unglinga á )>ví: “Fyrir 25 árum )>ekkti jeg hvert mannsbarn i Peekskill, N. Y., og jeg hef gjört mjer far um að komast eptir livað orðið er af drengjunum, sem lögðu á stað xít í lífið um leið og jeg. Jeg lief talið þá alla upp og )>að var sannarlega lærdómsríkt að rifja upp sögu þeirra. Sumir þeirra urðu bóklmldarar, kaup- inenn, iðnaðarmenn, lögfræðingar og læknar. Það er eptirtektavert, að allir þeir, sem drukku vin, eru dauðir; ekki eitin þeirra er lifaudiá mínum aldri. Að frátöldum fáeinum, sem misstu heilsuna, liafa allir )>eir, sem ratað liafaíógæfu og steypt fjölskyldum síniim í eymd, gjört það af völdum vinsins og engu ööru. Þcir, sem voru kirkjuræknir menn, stað- fastir, sparsatnir-og iðjusamir eiga allir uiidantekningarlaust liúsin, sein þeir búa í, og hafa þar að auki lagt nokkuð til siðu, svo þeim er borgið um all langan tíma, þó eitthvað kæmi lyrir )>á. Þegar maður hefur svivii tsjálfan sig með spila- meunsku og drykkj.iskap, hverfa allar ærlegar tillinni.igar og veslings konurnar heima líða líða fyrir )>á, sem þær elska meir en lílið.” Guð get: r gelið manninuin frið, en áu guðs getur hann engan frið lial't. Með- vitundin úin |>að, að vera í rjettu satn- bandi við guð, er i sjálfu sjer styrkur fyrir manniun, og jaliivel |>eir, sem taka eptir lionuin, finna, að hann hefur meir en mannlegan styrk til að lialda sjer uppi.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.