Kennarinn - 01.09.1898, Síða 8
— Ifi8-
Lcxía 2. Olci■ 1898. 17 sd. e. tr'm.
SONUJi AMBÁTTA RTNNAR.
I. Món. 21:9-20. Minnistkxti: 17 v.
Bæs.-- Ó, drottinn <ruð, himneski fnðir, sem lætnr nllt verðu þeiin til {íóðs, sem
|>ig elska, gel', vjer biðjum auðmjúklega, að vjer, sem orðnir erum börn þin fyrir
Jesúm Krist, fáum ávallt haldið náðarsttttmálann við þig, fyrir Jesúm Krist vorn
drottinn. Ainen.
SPURNINGAR.
I. Tf.xta sp. I. Hvern sá Sara? 2. Hvers krafðist lmn? 3. Hvers vegna? 4.
Hyernig fjell Abraham krafa liennar? 5. Hvað sagði guð J>essu viðvikjandi? (i.
Hverju lofaði liann ambáttarsyniuuin? 7. Hvað gjörði Abraham við Hagar og
ísmael? 8. Hvert ráfaði Hagar? 9. Ilvað kom fyrir hana þar? 19. Hvað gjörði
hún í neyð siuni? 11. Hvernig miskunnaði guð j>eim? 12. Hvað var Hagar boöið
að gjöra? 13. Hvernig fengu þau svalað þorsta sínum. 14. Ilvað varð um Hagar
og tsmaél eptir |>etta?
II. Sö&dl. sp. 1. Hve nær fæddist fsak? 2. I>ví var honum valið |>að nafn? 3.
llvé gamall var Abratiam þegar þettaskeði? 4. Ilvaðasamband var milli Abrahams
og Hagar og livernig stóð á því? 5. Því reiddist Sara við hlátur ísmaels? (i.
Hvernig var ást Abrahams á ísmael? 7. Ilvaða )>jóð er komin út af ísmael, og
tiver eru einkenni liennar? 8. Hvaða ráðstöfun var gjöcð fyrir framfærslu Hagars
og ísinaels við burtrekstur þeirra; var |>að mannúðlegt? 9. Sýnir hegðun Hagars í
neyð hennar trú eða vantrú?
III. TrúfuæÐisi..si’,- 1.11 vernig ersaga )>essibrúkuö i nýja testamentinu semdæmi-
saga? 2. llverjir eru )>ar taldir synir ainbáttarinnar og hverjir synir hinnar írjálsu?
3. Hvaða vantrú hafði orsakað fæðingu ísinaels? 4. Prelsar guð manninn frá því
tímanlega óláni, sein brotum slíkum fvlgja, þó hann fyrirgefi syndina?
IV. Heimfærii.. sp.—1. Megum vjer aðhafast )>að, sem illt er, t.il að koma því til
leiðar, sem guð hefur lol'að? 2. Eigum vjer að örvæuta i neyð vorri eius og Ilagar
gjörði? 3. Heyrir guð enn þá grát sinna bágstöddu barna? 4. Ilvað liefur hann
falið oss að gjöra fyrir liina aumstöddu?
80NUR AMBÁTTARINNAR.- -Margir hinir sögulegu viðburðir, sem frá er sagt
í biblíunni, eru líkingarfullir og spádómlegir. 8vo er )>að með söguna um burt-
rekstur Hagars og sonar lienjiar. Þá fvrst skiljum vjer sögu þessa rjettilega, þegar
vjer minnumst, að hún táknar )>að, livernig liinn gamli sáttmáli á að víkja (burtrek-
ast) fyrir hinum nýja sáttmála. Páll postuli hefur nákvæmlegaskýrt hina annarlegu
merkingu frásögu þessarar (Gal. 4: 21-31).—8ara var kona Abrabams ogmóðir ísaks,
fyrirheitis-sonarins. Ilagar varambátt, sem Sara hafði komiðmeð frá Egyptalandi
og gefiö Abraham hana fyrir konu, eptir þeim sið, sem þátíðkaðizt, þegai' svo stóð á,
að konan sjálf átti ekki börn. Sonur Hagars, ísmael, var orðinn 16 ára gamall
piltur þegar sonur S'iru, ísak, var vaniun af brjósti. ísmael hæddizt að ísak, og
fyrirleit liann og liæddist )>á um leið að ráðstöfunnm guðs. Hann er ímynd vantrú-
arinnar og fyririitningarinnar, sem heimurinn sífellt. sýnir fyrirheitum og ráð&töíun-
um guðs. Hann fyrirmyndar ofsóknirnar og hatur |>að, sem náðarboðskapurinn
hefur orðið fy.rir frá hájfu liinna holdlega sinnuðu heimsbarna. Þess vegna varð
hann og að rýma fyrir ísak, eins og öll fyrirlitniug heimsins verður loks að víkja
fyrir dýrð guðs.