Kennarinn - 01.09.1898, Qupperneq 10
]70—
Lexia 9■ Old. 1898. 18 sd. e. trln.
GREPTRUN SÖRU.
1. Mós. 23:1-6, 8,9,17-20. Minnibtexti: 19. v.
Bæn. O, guS, vor liiinneski i'aðir, sem liefur látið |>ina lieilögu postula kenna oss
að syrgja ekki þá, sem sofnaðir eru í drottni Jestí, geí það af miskun þinni, að þegar
þessu líti er lokið, |>á verðuin vjer, ásamt öllum heilögum, teknir inn í ríki hinnar
eilífu gleði, fyrir Jestím Krist vorn drottinn. Amen.
SPURNINGAR.
I. Texta si*.- 1. Hve liáuin aldri náði Sara? 2. Hvernig var minning liennar
heiðruð? 3. Til hverra talaði Abraliam? 4. Hver var staða hans? 5. Hvers
beiddist liann af Hets sonum? 6. Hvað kölluðu þeir Abraham? 7. Hvaða blunn-
indi voru )>eir ftísir að veita honum? 8. Hvaða stað kaus hann )>á, samkvæmttilboði
þeirra? 9. Hveruig vildi hann eignast þennan stað fyrir grafreit? 10. Hvernigvar
akurinn festur Abraliam til eignar? 11. Hverjir voru vottar að )>ví? 12. Hvar var
)>á Sara jörðuð, og aðrir eptir það?
II. SiÍGuij. si*. 1. Ilvernig hafði trtí Abrahams verið reynd, í sambandi við ísak,
eptir að ísmael var á burt farinn? 2. Hvaða staðfesting og endurnýung sáttmálans
fylgdi þeirri reynslu? 3. Hvað gamlir urðu þessir forfeður vanalega? 4. Hvernig
styttist maniisaldurinn smám saman á gamla testameutis tímabilinu? 5. Ilvaða ár
dó Sara? 6. Hvernig voru greptrunarsiðir á þeim tímum? 7. Ilverjir voru þessir
Ilets synir? 8. Hvaða peningar voru brúkaðir á )>eim dögmn og hvernig var verð-
mæti þeirra ákveðið? 9. llvers virði var silfursikill?
III. TiiúfbæÐisl. 8i*. 1. Hvaða samband er milli trtíarbragðanna oggreþtrunar-
siðanna? 2. Iír nokkur sjerstök aðferð við greptrun framliðinna boðin í ritning-
unni? 3. Þurfum vjer í þeim sökum að fara eptir siðuni gamla testamentisins?
4. Hverjum á að veita kristilega títför?
IV. Heimfæbil. sp.—1. Hvernig kona var Sara, eins og henni er lýst? 2. Er það
rjettaf oss kristnum mönnum að syrgja og gráta liina látnu? 3. Hvað kennir dærni
Abrahams oss um varkárni í kaupuin og sölu?
GREPTRUN SðRU. Maður getur auðveldlega sjeð, að lijer var að ræða um
reynslu, sem fyrir Abraham hefur verið nairri eins )>ung og )>egar liann átti að
fórna ísak. Guð hafði heitið lionum )>ví, að allt landið skyldi verða lians eign, en
þegar Sara dó 127 ára gömul, átti hann enn ekki stað, )>ar sem hann gæti jarðað lík-
ama hennar. En með því að kaupa Makfela-hellinn sýnir hann enn )>á óbifanlega
trtí á uppfylling loforðanna. Hann kaupir þeiinan stað, svo liann verði grafreitur
fyrir sig og afkomendur sína í landinu, sem liahn efast ekki um að guð muni gefa
niðjum sínum, Abraham sýnir líka í |>ví að kaupa legstaðinn bæði varasemi og
fyrirhyggju. Og vjersjáum hvernig maður getur verið viðkvæmur og tilíinuinga-
næmur, þó liann sje hetjulegur og styrkur í lund. Trtíin dregur ekki tír, lieldur
hefur og helgar hinar viðkvæmu tilflnningar mannlegrar ástar og sorgar. Gyðing-
arnir reistu stórkostlegan minnisvarða á þessum stað, þar sem Sara og Abraham og
aðrir forfeður þeirra voru jarðaðir. Þarstendur ntí skrautlegt musteri Miíhameðs-
trtíar-manna og eru vopnaðir hermenn látnir gæta “hellisins” nótt og dag. Að eins
tveimur mönnum ríkiserfingjanum á Englandi og krón-prinz Rtíssa hefur verið
leyft að koma í hellinn, og J>ó fengu )>eir ekki að skoða legstaðiua sjálfa.