Kennarinn - 01.09.1898, Side 12

Kennarinn - 01.09.1898, Side 12
—172- Lexla 16. Old■ 1898. 19 sd. e. trín. REBEICKA VI & BRUNNINN. I. MÓ!i. 24:37 38, 42-51. Minnistkxtt: 50. v. Bæn.—Almáttiigi guð, sem sjer livort lijarta, )>ekldr allar tilhneigingar mann- anna og veizt. <>11 leyndarmál þeirra, hreinsa hugsanir lijartua vorra með innblástri jíns iieilaga anda, svo vjer fáutn fullkoniletra elskað )>ig og rjettilega vegsamað )>itt lieilaga nafn, fyrir .lesúni Kristvorn drottinn. Amen. SPURNINGAK. I. Texta si>. Hvaða eið hafði Ahraliam látið þjón sinn vinna sjer? 2. Hvertátti liann að fara? 3. llvert var hann nú kominn við lok ferðarinnar? 4. Hveruig bað lianu? 5. Hvaða tákns beiddist liann af guði? G. Hvað átti stúlkan að segja? 7. Hver kom að brunninum? 8. Hvað sagði þjónninn? !). Hverju svaraði Hebekka tafarlaust? 10. Hvað gjörði Eliezar þá? 11. Hvernig þakkaði hann guði? 12. Hvers heiddist hann síðan af Hetúel og Laban? 13. Hverju svöruðu þeir? 14. Hvernig tamþykktu )>eir ráðaltaginn? II. Sögui.. sp. 1. llver var þessi ráðsmaður Abrahams? 2. Því fór hann ferð þessa? 3. Hvernig var iiann útbúinn? 4. Ilvernig sýnir iiann vizku sína í valinu á )>ví merki, sem liann hað gúð að gefa sjer? í>. Jlvernig reyndist )>að tákn? G. Ilvernig vinnur liann velvild a;ttingjanna? 7. Hversu röggsamlega rekur liann erindið? 8. Ilver fyígdi Hebekku uíet ð hennar? i). Ilvar og hve nœr kom ísak til ir.óts við hana? 10. Ilverníg var sambúð þeirra? III. TrúfiiæDibi,. se. 1. Þvi var Abraliam svo varkár með valið á konu lianda ísak? 2. Hafði Isak sjálfur ekkert um |>að : ð segja; liver var venja í )>eim efnum á þeirri tíð? 3. Hver afskijiti a>ttu foreldrar að liafa af giptingbaruasinna? 4. Eigtim vjer að iáta leiðast af sjerstökum táknuni og leðbeiningum;hvernig var )>ví öðruvís.i varið í þessu tilfelli? IV. Hkimfæbii,. sp.—1. Hvað lærum vjer afdæmi Hebekku, uin að sýna kurteisi ókunnugum mönnum? 2. Hvað lærum vjer al' )>ví, hve trúlega Elieszar leysti af hendi |>að verk, setn lionum var falið? 3. llvað getum vjer tekið oss til lærdóms af svari Labans og Betúels? 4. Ilvernig getum vjer komistað raun um livortþetta eða liitt sje að guðs viija? REBEKKA VIÐ IIRUNNINN. Drottinn leiddi Eliczar að brunninum og nú leiðir liann Rebekku líka þangað. Eliezar sá )>egar <ið liún var ekki einungis fögur sýnum, lieldur liafði liún lika til að bera iiina beztu kvenlegu kosti og var )>ví þess verðug að vera kona sonar fyrirlieitisins. Rebekka trúði á guð Abrahams. Ilenni liafði verið kennd auðmjúk undirgeíni undir guðs vilja og hún lilýddi af fiísu geði þegar hún sá iiver guðs vilji var í þessu sambandi og lijelt með gleði af stað til eiginmanns síns og hins nýja heimilis i Kanaanslandi. Abraliam sýndi vizku í )>ví að velja ísak þá konu, sein var af sama trúarflokk og hann. Eins og |>að er ekkert, semeins tengir saman |>á, sem eiga að elskast, eins og samelginleg tiú og von, eins er líka elikert, sem eins veldur sundruug í lieimllislifinu eir.s og mismuuandi tiúar- brögð heimilisfólksins. Hjónabandið er liið lielgasta samband miili manna. Það er af guði stofnað og )>á að eins getur )>að orðið )>eim, sem í )>að ganga, til blessunar þegar )>að er gjört að guðs vilja og meö liatis samþykki.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.