Kennarinn - 01.01.1899, Qupperneq 6

Kennarinn - 01.01.1899, Qupperneq 6
—46— Eitt af oinkennum þ-jssarar starfsemi er. að allir, sem a^ henni vinna.gera ]>iið iMKlurcrjald.ilaust. Hefir ]>að viðgengist nieðiil allra sunnudagsskóla- kennondii sí<f:in 1<SI I. Mér vestra iná. rekja tildrög bessara skóla ull-lnngt. Sést vísir ]>eirra sköinnm eftir hina fyrstu landnfinistíð. Dannig er frá ]>ví sagt, að söfnuð- urinn í Plyinoutli-kirkju lætur kenna biirnuin á sunnudijguni þegar 1680. Bæði prestur og djáknar annast þi kenslu. Resflul >oir sunnudafrsskólar eru bó ekki til fyr enn 100 áruni siðar. ()g það eru Metbodistarnir, sein fyrst stofna |>á liér í Vesturheimi. Hinn fyrsti Methodista bisktip i Aineríku, Fravris Aítbvri/, stofnur liinn fjrsta sunnudagssköla liér vestra 1781), tvoim áruni síðar en þeir liowland Hill og .fohii Wesloy gengust fyrst fyrir |>ví verki á föðurlandinu, Englandi. Skóla þennan stofnaði biskuji Asburv í lieiinaliúsi einu í Virginia-ríkinu. Semdæmi þess að sunnudagsskólahreiíingin liefir ekki ávalt átt að fagna ineðbyr, helduren nðrar an llognr frainfara tilraunir, skal ég segja yður,sem ekkert hindrar frá sunnudngsskólum né kirkjuin, ofurlítið atvik, soin gerð- ist hér í landi fyrir 110 áruin síð.ui, ski.mniu áður en sumir núlifandi menn fóru að eiga við sunnudagsskóla. Árið 1787 var Methodista prestur, séra (S-onjr D(Ut(]haday að nnfni, í borginni Gharleston, S. 0. Ilann tók að kenna ungmennum kristindóminn á helguin dögum. En svo er lionuiu liegnt fyrir|>ann glæp.að halda sunnu- dagsskóla til ujipfræðslu sVtírtingjii-biirnuni og öðrum unglingum. Og honuni er liegnt á þann hátf. að lianii er leiddur aö alinennings brunni ]>ar i borginni og ausið t'fir liniin vntni meðdælu. [^að voru lauiiin hans fyrir að ryðja hinni blossuiinrríkusunnudagsskóla- starfsemi braut og flvtja huggun guðs orða til liinna aumstöddu og þjök- v.ðu þræla suðurríkjannu. Nú er ]>etta alt breytt fyrir löngu. Margir liinna beztu mnnna þjóðar- innar (Bandamanna) voiu og eru lairisveinar eða kennendur slíkra skóla. Flestum er t. d.kunn sunnudagsskóla-starfsenii annara eins ágætis-manna sem þeir Bfínjarnin Harrison, rem varforsoti Bandaríkjanna frá 188^-02, og John Wanamaker, jjóstniála-ráðherra á sama tímabili. Brátt fyrir hin háu einbætti og hina iniltlu tign, som |>eim hlotnaðist, gleymdu þeir ekki eða vanræktu starf sunnudagsskólans. Sitrur sunnudagsskóla málsins liér í landinu er fyrirboði sigurs hiunar kristnu lífsskoðunar í heiminum, Bæði sunnudagsskólarnir og kristindóinurinn oiga enn eftir að blómgast hjá hinni íslen/.ku ]>jóð. [>oss or ég fullviss. En til þess verða eiri- hverjir Kaikes og Rowland Hill að vinna að þeini málum. Vér Islendingar

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.