Kennarinn - 01.01.1899, Blaðsíða 15
SKÝRINGAR.
Lexían ídagsegir oss frá því, að Jesús er aftur kominn til Galílea, Ilann var á
leiðinni þangað |>egar liann komti) Samverjanna, sem vír liöi'um verið að lesaum í
siðustu lexíunni. Jesús var uppalinn í Galílea og liafði byrjað starf sitt þar. En
sveitungar hans liiifðu ekki viljað viðurkenna liann. En eftir að liann var búinn að
fara til Jerúsalemsborgar og verða þar frægur, þótti þeim vænt um að sjáhanu aftur.
Tæpt ár var liðið frá því liann liafði verið lijá þessu fólki og margir höfðu á nv súð
liann í Jerúsalem, á páskahátíðinni, skömmu áður. I>ar höfðu þeir súð liann gera
marga undarlega liluti.
Pyrir fjórum vikum síðan, lairðum vér í suiinudi'gsslióia lexíuuui vorri um liið
fyrsta kraftaverk, sem Jesús l'ramkvæmdi. I>að var i Kana 1 Galílea. Nú var Kristur
aftur kominn til Kana. Hvert ykkar man hvert var hið l'yrsta kraítaverk Jesú?
I Kapernaum, sem er þorji nokkrar mílur frá Kana bjó höfðingi nokkur, sem frétti,
að Jesús var kominn til Kana. Ilöfðinginn átti unganson, sem hann elskaði undur
heitt. Þessi elskaði sonur höfðingjans lá veikur og var ekki talið líf. Höfðinginn
liafði lieyrt liver furðuverk ICristur gerði, og liraðar sér )>vi til Kana til að biðja
liaun að koma með sér til Kapernamn og lækna son sir.n.
Jesús vissi að marga fýsti að sjá kraftaverkin eins og livað annað undarlegtán
tillits til þýðingar þeirra. Mann segir | ví við liöfðingjann og fólkið: “Þértrúið ekki
nema þér sjáið tákn og stórmerki.” En höfðingjunom varalvara,oghannóttaðist að
barnið sitt dæi á hverri stundu en trúðij>vi,nð Jetús gæti læknað það. Ilann bað því
með ákafa: “LIerra,koin |>ú áður ensonur miun ai.dast.” Og Jesússá,að liinn mikli
höfðiugi treystisérogtrúöijOg uann segir viðhann: “Far )>ú heim tilþín, sonur þinn
liflr.”
Konungsmaðurinn trtíði óðara )>essu Jesú orði og fór þegar heimleiðis. Á leið-
inni mættu þjóuar hans honum og s'igðu honum að sonur haus væri orðinn heiil
lieilsu. Faðirinn grenzlaðist eftir, um hvert leyti batinn lieíði átt sér stað, og sá,
að það vará þeirri stund, sem Jesús lialði sagt: “Sonur þinn líflr.”
Vér sjáum, og konungsmanninum var kent |>að, að Kristurgat iæknað hinnsjúka
dreng, þó liann ekki kæmi aðrúmi hans, -..6 undir )>ak föðursins.
Þá stóru lexíu lærum vér af lækning Krists á syni liöfðingjans, að drottin getur
blessað oss og lieyrt bænir vorar, |>ó lians aðferð só ekki sú aðf'erð, sem vér ætlumst
til. Höfðinginn lijós' við,að .Jesús yrði nð koma )>aiigað,sem barniðlá veikt, og liann
iiað Jesúm að koma með sér til Kapernaum. En þegar Kristur ekki fór meðlionum,
efaöist liann )>ó ekki um hjáilp hans, en fór lieim með lilýðni, treysti liaus miskun-
semi, lutns kral'ti og hans loforði.
Litlu börn! Þegar |>ör lenið )>essa sögu skiljið |>ér )>að,að þessi faðir var ríkur og
voldugur, en liaiin átti s imt, bigt. Sn.iur ha.isgat átt ótalmarga fallega hluti, sem
fiiðir hans liefði verið fús að get'a liotu in, en samt var liaiin veikur. Þér lialdið nú
kannske,að ef )>ér liefðuð alla )>á liluti,seni yöur langar til að eiga,)>á víeruð þór ánægð
og fyrst þér ættu svona margt fallegt,þá munduð |>ér aldrei verða s_úk eða sorgmædd.
Fn allur auðiir lieimsins getur þó ekki verndað yður og )>á, sem )>ér elskið, trá sjúk-
dómu.m og dauða. Lærið |>ess vegna að vera guðs börn,)>ví liann eir.n getur hjálpað
yður. Ef' |>ér trúið á liann og elskið hann j>á mun liann lieyra lia-uirnar yðar og
lijálpa yður eins og konuiigsnianninuni.
Góðu liörn! I>ið eruð öll veik og lijálparlaus eins og litli sjtíki drengurinn í Kap-
erninim,en frelsarinn er eins fús að lækna ykkur og gel'a ykkur elíl't líl'. Viðskul
iim treysta honum, biðja hann að lijálpa okkur. flann elskarokkur eius ogsystkyni
sín. og ef vór að eins viljum hans hjálp hagnýta oss, er hún ætíö boöin oss.