Kennarinn - 01.01.1899, Side 12
Föstu innga igju r.
Lexia 12. Feb. 18!)!),
SÁNING OG UFPSKERA
Jóh. 4:31-42.
Minnistl'xti: “I-ítið upp og sjáið nknuui, peir eru pegar livítir til
uppskeru. Hver, sein uppsker, fær laun, af safnar ávexti tii eiíífs lífs, svo
ásaint fagni bæði sá, sem sáir, og sá, sein uppsker.”
H. kn.—Miskunsami og algóði sriið, sem sáð hefur liiim dýnnæta sæði víðsvegar
um jörðina,og fyrir heilagaii anda heíurgert jarðveginn frjóvsaniann,svoakrarnir eru
nú hvitir til uppskerunnangef oss,|úr.uin hjónum,að gcla geugið út til aö uppskera og
safua ávöxtunum í himneskar kornhlöður, fyrir Jesúin Krist vorn drottinn, Anien^
SPURNINGAK.
I. Tkxta sp. -1. Ilvað báðu lærisveinarnir meistarann að gera, meðan á [>essu
stóð? 2. Ilverju svaraði hann? 3. Hvernig lótu þeir undrun sína í ljósi. 4. llvernig
skýrði Jesús þetta þá? 5. Hvað höfðu þeir verið að furða sig á, í því þeir nálguðust
staðinn? 6. Hvað sáu þeir nú þegarSamverjarnir þyrptust að lionuin? 7. Hvers
konar uppskera var þessi samansöfnun sálnanna? 8. 1-lvaða orðtæki sannaöist við
þetta? 9. Trúðu margir Samverjar? 10. Ilvers vegna trúðu |>eir? 11. Hversbáðu
þeir hann? 12. Til livers íeiddi kenniug lians nieðal þeirra?
II. Sögul. sp.—1. Um livert leytiárs var uppskeran í því landi? 2. Umhvertleyti
árs áttuþessirhlutirsór þástað? 3. llvað löngu var þettaeftir að Jesús hóf kenningu
sína? 4. Hvernig hafði alment verið tekið á móti houum tii þessa? 5. En hveruig
var breytt við hann alment eftir þetta? 0. Hvers vegnavar það? 7. Hvernig lnifði
það verið með spámennina á undan honum? 8. Á það sór oft stað,að sá, sem sáir hinti
andlega sæðinu, nýtur ekki ávaxtanna? 9. Hvernig fer heimurinu oftmeð þá, sem
leitast við að bæta hann?
III. Thúfhæí)isi,.si>.—Á hvaða fæðu lif.'r nilin? 2.Geta sálir vorar aukistað kröftum
án þeirra fæðu? 3. Ef vér erum lifandi í Kristi,getum vér )>á verið án þessarar fæðu,að
gera vilja guðs? 4. Geta hugleiðingar einar, án þessara athafna,veittoss þroskað og
heilbrigt andlegt líf? 5. Hcfðu |>eir, sem trúðu fyrir orð konunnar lialdið áfram að
trúa, ef þeir hefðu ekki heyrt Krist sjálfan? 6. Er það uóg fyrir oss að liluBtaá aðra
pródika, án þess að lesa guðs orð sjálflr? 7. Hvernig er Jesús vissulega eins og
liann er hér kallaður, frelsari lieiinsins?
IV. Heimfæiui,. sr\ 1. Hver er “vilji hans, sem migsendi”, hvaðoss snertir? 2.
llver er hans vilji viðvíkjandi trúbóði lieiina ogerlendis? 3. Ilvaða skyldu leggur
)>að,að “Kristur er frelsari heimsins”,á alla.sem triía? 4. llver or lians vilji viðvíkjandi
sunnudagsskóla starflnu einnig? 5. Hv* nær er sáð-tíminnþar? (i. Hvenærmegum
vér vænta uppskerunnar? 7. Eigum vér að láta hugíallast þó vórsjáum enga ávexti?
jÍIIERZLU-ATRIDII).—Vér eigum að gaita guðs akurs liór á jörðunni. Sitt heiiaga
orð hefurguð fengið oss kristnum inönnuin í liendnr,svo vór útbreiðum þaðum heiin
inn og margarsálir frelsist og líli. Hvervetna í iieiminum er jarðvegurinn núund.rbú-
inn oghin stærsta synd vor er )>að að vanrækjaskyldur vorargagnvart útbreiðslu fagn
aðarerindisins. í sunnudagsskólunum ábörnunum að vera innrættur sá sannleiki,að
liver kristinn maður, ungur og gamall,er kallaður til að sá,yrkja og uppskera á guðs
akri. Börnin þurfa að fáþekkingu akristnisboðs-starfinu og læraaðsinna þvíaðfremsta
megni. Kenuararnir ættu vel að kynna sór söguþess máls og iðulegaað segja læri-
sveinum síuum frá því, sem verið er að starfa víðsvegar um löndin að útbreiðslu
kristindómsims.