Kennarinn - 01.01.1899, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.01.1899, Blaðsíða 8
48 Lex'ta 29. Jan. 1809, 1. sd. ! nívvilcna-fösiu. END TJBFŒÐING1N. Jóh. 3:1-18. Miunistexti:—“£unnlega, sannlega segi ég ptr, ef nmðuriim fæðist ekki af vatni og ancla, getur hann ekki fengið inngöngu í guðs ríki.” IJæn. Yér biðjum )>ig drottiun vor og írelsari að viðlialda lijá oss liinu lieilaga sakramenti skírnarinnar, svo vér íáum, fyiir það að fteðast al' vatni og anda, séð guðs ríki, og vitnað um það, sent vér séð höl'um, til dvrðar |>ínu nafni, )»ú, sem með t'öður og heilöguin auda, lilir og ríkir, einn sannur guð frá eilílðtil •ilífðar. Amen. 8PURN1NGAR. f. Texta si’. f. Hvaða maður úr flokki Paríseaer hér nefndur? 2. Ilvað gerði lmnn? 3. Hvað sagði lmnn? 4. Hverju svaraði Jesús lionum? 5. Hvaða mót- báru færði Nikódemus gogn því? (i. Viðurkendi Jesús )>á samlíkingu rétta? 7 Því lilant þetta þannig að vera, samkvæmt útskýring frelsarans? 8. Hvers vegna a-tti það ekki að vera svo undrunarvert? !). Hverju svaraði Nikódemus )»essu? 10. Hvernig svaraöi Jesús liouum og sýndi um leiö, live lítið þessir “lærimeistarar” vissu? 11. Hjá hverjum einum er vizku að flnna? II. 8öguj,.sp. 1. Hvar var Jesús um þetta leiti? 2. Hvaða stór-liátið var í nánd? 3. Ilvað hafði Jesús gert í musteriuu? 4. Hvernig höfðu þeir lilutir komist þangað? 5. Hvaða jarðteikn liai'ði hann sagtGyðingunum að hafa til merkis upp á þetta? 6. Hvaða álit höl'ðu höíðingjarnir á lionum? 7. Hverjir voru “liöfðingjar Gyðinga”? 8. Hvernig var Gyðingnnum stjórnaö á | eim dögum? 9. Hverjum var )>essi máttur til að gera kraftaverk tileinkaður síðar? 10. Hve nærergetið um Nikódemus síðar? III. TiiÚFiiÆÐisi,. sr. 1. Byrjar vort andlega líf á þekkingu eða trú? 2. Hvert er hið fyrstastigþess lífs, eftir kenningu frelsarans? 8. Hver var yflrsjón Nikódem- usar í því að koma með mótbáru? 4. Aleit haun sig sjálfan, sem Gyðing, þegar í guðs riki? 5. Til hvers benda orðin “vatui og anda”? (i. Ilvernig er skírnin eud- urfæðing? 7. llvernig fær hún )>ví til 1 iJur komið? 8. llverjum verður hún til blessunar og hverjum ekki? 9. Hvað þýðir samlíkingin um viudinu? 10. Getum vór vitað livert vórerum af anda.ium fæddir? Ilveruig? IV. Heimfæhii,. sp. 1. Hvert er áherzlu-atriðið? 2. Kom Nikódemus til Jesú í einlægni? 3. Til livers leiddi sú eii.Iæga leitun? 4. Ilver var yfiisjón hans, eins og svo margra annara, fjrst? ö. Er siðfeiðisleg framför ein andlegt líf og trú? (i. Getur maður verið í söfnuði liér á jörðu og samt ekki verið endurfæddnr maður? 7. Hal'a allir |>eir, sem skírðir hafa veriö, varðveitt hið nýja líf sitt? 8. Er.rétt aö spyrja “livernig”? 9. Þurfum vér að vita til þess að triía? 10. Skiljum vér eðli liins líkamlega lifs? 11. Ilvað sýnir, að vér trúum þessu? ÁHEIÍZr.U ATRIDll). Guðs ríki veittist ekki fyrir lærdóm og þekkingu, lieldur fyrir hinaandlegu endurfæðingu. Endurfæðingin eröllum mönnum nauðsynleg til sáluhjálpar. “Vér erum greftraðir með Kristi fyrir skíniina til dauðans,svo eins og Kristur uppreis frá dauðum fyrir dýrð föðursins, svo eigum vér einnig að ganga í endurnýungu lífsins.” Fyrir laug hinnar nýju fæðingar og endurnýungu lieilags anda höfum vér eilíft líf í oss. Með orðum ogeftirdæmi eigtun vér kennarar að koma börnunum t.il að elska og virða orðið og sakramentiu,syo hið nýja líf enduriæðingar- innar fái viðhaldist, þroskast og borið ávexti til eilifs iífs. Ilið nýja líf er í lijörtum barnanna sem lítil planta, sem sífelt þarf að lilúa og vökva svo hún ekki deyi.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.