Kennarinn - 01.01.1899, Side 11

Kennarinn - 01.01.1899, Side 11
SKTRINGAR. .Iprúk oi' á ferð frá .Júden til Oiilílea. I.eið Imns liggur um Sainuriu. Hann er kominn í grend við borgina Sikkar. Kring um eina mílu frá borginni er Jakobs brunnur. Það er uin miöjan dag. Jesiís er þreytturaf göngunni og þyrstur mjög. Ilann setur sig niður við brunninn og bíður þar tneðan lærisveinarnir l'ara inn í borgina til að kaupa mat. Meðau liatin bíður viö brunninn, ber þar að konu nokkra samverska, sem kemur til að sækja vatn. Vatnskrvisina ber liún á höfði sér. Öðar en hún lítur vegfari.ndann sér lnin, að baun cr Gyðingur. Hún talar ekkert við hann,en lætur vatnskrúsiiia síga niður í brunninn og dregur liana upp fulla af vatni. Sízl átti liiín von á, að Gyðingur |>i >si mundi ávarpa sig, |>ví Gyðingar fyrirlitu alla Samverja og vildu engin mök liafn við )>á. Sainverjar voru blendingur liinna heiðnu manna, sem flutt höfðu inn í Gyöingaland \ ið hei leiðinguna til Habylonar og leifa þeirra af Gyðingum, sem eítir urðu í landinu. Tiúarbrögð þeirra voru samsteypaaf heiðindómi og Gyðingatrú l’egar Gyðingaruir komu afturúr herleiðinguuni,vildu Samverjar fá að lijálpa þeim við musterisgerðina en Gyðii’gar vildu )>að ekki þiggja. Við það reiddust Samverjar og var i iðan hin nii’sta óvild milli |>eirra og Gyðinga. Gyðingar dyrkuðu guð sinn í .lenísalein en Samvi rjar tilbáðu í musteri sinu á fjall- iini Gerisím. Svo var í'yrii litning Gyðiugani a mikil á Samverjum að margir þeirra mundu fyr hafa dáið af þorsta en i.ð biðja snmverskan ninnn ásjár. Konuna undr aðist )>ví mjög þegar Jesús bað lii'.ra að gefa sér að drekka úr vatnskrús sinni. En eun )>á meiri verður uiidrun heniiur, þegar )>(>ssi Gvðingur segir við linna að ef hún liefði )>ekt sig,)>á hefði tiún beðið sig að gel'a sér að drekka og haun liefði gellð lienni lifandi vatn, seni í lijarta liennar hi fði oröið að lind uppsprettándi til eilífs lífs. Jesús vildi hagnýta)>etta takifæii til |>ess að vekja eftirtekt koimnnar áþorsta sálarinnar. Hann liefur með dæmi sínu kent oss, að véi' eiguni að snúa oss að eiiutaklings-SÍÚumim og fá einstal.lingana til að leita eilífs lífs, en ekki búnst við að snúa fjöldanum öllum í einu með augnabliks æsingum. Þegar Jesús liefur um stund tiilað við konuna, sanufærist liún um, að þetta er ekki einungis Gyðingur, lieldur lika spáinnður. Enginn nema spámuður gat talaðsvona, enginn nenia spámaður gat sagt henni livað á daga heniiar lial'ði driflð og enginn uema spámaður sagt lienni frá synd hennar. Enn )>á hefur liúu ekki liugsað svo mjög tnn “hið lifandi vatn.” En ein spurning kemur strax i liuga liennar |>egar iiún veit, að húná tal við spámann. Það var spurn- ingin, sem svo miklmn deiliim olli milli GyðingaogSamverja,spuriiiugiii um það hvort, guð ætti að dýrka í Jerúsalem eða á fjálinu Gerisím. iiessa spurningu ber húu tafarlaust upþ l'yrir Jesú. Jesús svarar lienni, að nú sé sá tími þegar kominn,að guð eigi ekki að tilbiðju á nokkriini vissum stað, allir staðir séu jafn vel tilfallnir ef beð ið sé “í anda og saunleika.” Iléðan af á frelsi og sáluhjálp maiinanna, fyrir trú á soniiin, ekki að vera bundin við stað eðn þjóðflokk, lieldur á öllum að vera boðið að t.ilbiðja föðurinn i anda Jesú Krists og sanuleika lians opinlierunar. Þessari sainverzku konu, öllum mönniim á ölluni stöðum. á Iiið lifandi vatu að veitast. Þorsti sálarinnar á livervetna að ha tta fyrir þá tæru lind trúarinnnr, sem fyrirJesúm Krist er veitt liverri sái. sem Irelsiiriinn aðhyllist, Og sú lind er ótuiiiiiiiieg,|>ví hún sprcttiir upp i liati guðdómsins. I>ví meir sem maðurinn drekkur, )>vi meiri og fyllri verður lindin sálu lians. Og livert bnrnið má t.ilbiðjasinn himneska föður íanda og sannleika og drekka af liinuni tæru llndíim heilagrar trúar.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.