Kennarinn - 01.01.1899, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.01.1899, Blaðsíða 10
Lexía f>. Feb. 18!)!), 2. sd. i muvikna-föstu. I' ANDA OG SANNLEIKA. Jóh. 4:6-10, 14, 15, 10-26. Minuistexti: “En liver, sem dvekkur uf |>ví vatni, er éy mun gefa, mun að eilífu ekki |>yrsta, lieklur mun J>að vutn, seiti ég mun gefa lionum, verða í lionum að lind, uppsprettandi til eilífs lífs.” B.mn. Ó, Kristur, sem ert uppspretta líl'sins fyriralla meiin,firef oss ljið lifandi vatu þins orðs.svo o9s aldrei þyrsti, lieldur höfum í nss lind uppsprettandi til eilífs lífs, þínu nafui til lofs og dýrðar. Amen. 8PURIS1NGAK. I. Tf.xta bp. 1. Á hvaða alþektum stað var Jestis staddur? 2. Hvaðgerði Jesús þar? 3. llver kom þangað? 4. Um hvað bað liami? 5. llvað sagði konan? 0. l>ví sagði liúii það? 7. Hverju svaraöi Jesús? H. llverju svaraði konan þessu? 9. Hvað sagði hún litlu síðar? 10. Hvaða mótbárur færði liún fram? 11. Hvaða svar Jesú gerði liana orðlausa? 12. Hvernig var |>ví varið? 13. Hvað er guð og liveruig á aö dýrka hann? 14. IJvað sagði konan loks? 15. llvað var lienni tilkynt? II. Sögui.. siv 1. Hve nær gróf Jakob þennan bruini? 2. Um bvert leytidags er hin “sjötta stund”? 3. Hverjir voru Stu.vcrjar? 4. Hvað áttu þeir skylt við Gyð- ingana? 5. Ilveruig voru trúarbrögð þeirra? (i. Yar Jakob þeirra “faðir”? 7. Skildi konan það, sem Jesús sagði? 3. llafði liún nokkrar andlegar eftirlanganir? 9. Hvernig vakti frelsarinn liana til meðvitundar umandlega liluti? 10. Því spurði hún hann viðvíkjandi þeim stað, sem aslti að tilbiðja á? 11. 1 hvaðaskilningi kemur hjáljiráðið frá Gyðingum? 12. Kr nekkur ákveðiun staður fyrirandlega guðsdýrk- un? 13. Trúðu Samverjar á Missías? III. TuúfuæÐisi.. sp. 1. Hvers vegna baö Jesús að gefa sér að drekka;var það eiiinngis vegna þess, hann var þyrstur? 2. llvaða “guðs gjöf” er þaö, sem hann talar um? 3. Hvaða lifsins vqtn gefur Ki istar? 4. Drekkum vér af því eiuu sinni að eins; því þyrstir ossaldrei? 5. I.ýsir spurniug konunnar, uin stað til að tilbiðjaá andlegu líli, eða er það til að komast iiudan því að sjá synd sína? (!. I.ýsa slíkar spurningar miklu eða litlu andlegu líli? 7. Verðum vér að þekkja |>ann, sem vér tilbiðjum? 8. Hvers konarþekking á það að vera? 9. Hvaðerandi? 10. Hvaðer að tilbiðja í anda? 11. Kr nokkur önnur tilbeiðsla sönn? IV. HuiMF.lcnii,. sr. 1. Hvert er annaö áberzhi-ati iðið? 2. Hvert er hitt? 3. Ilvaða bendingu gefur lrelsarinn oss nm )>að bvernig vér fáuni vakið áliuga annara á trúarefnum? 4. Hvað veldur |>vi einatt, að niennirnir vilja ekki bafa mök liverjir við aðra? 5. Geta veraldlega sinnaðir menn séð langt iun í trúaratriði? (i. Því vilja ekki fleiri drekka lilsins vatu? 7. Kemur |>að fyrir oss að |>urfa að hafna eða aðhyllast Messias? ÁHKRZLU-ATRIDII). 1. Til er þorsti, enn |>á sárari en þorsti líkamans. Sáluna þyrstir og enginn nema Kristur getur svalað lienni. Amn og bágstödd er sálin manns meðan hún kvelst af þorstanum. Sad og ámegð er liún þegar liúu liefur syalað sér við uppsprettu lífsius í Jesú Kristi. 2. Hvorki ytri athafnir, góðgjörðasemi né fast- lieldni við ákveðna tíma og staði gera sanna guðsdýrkun. Tiúin er í sálunni; að eins í andannin fær maður tilbeðið guð. Alt, iiið ytra, í samliandi við dýrkunina, er þýðingai’laust nema að þvi leyti, sem það hjáljiar andanuni til að geta tilbeðið, Að sönnu á maður ekki að lítilsvirða helgar ytri atliafnir, séu |>ier sprottnar af löngun audans og þörf hjartans, eu alt hið ytra er liégómi og liræsui nema andi og sál hið inura sé meðí athöfninni.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.