Kennarinn - 01.03.1899, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.03.1899, Blaðsíða 3
“Vesulitigs drengurinn!” sngöi herramaöurinn, '•‘Svo faðir ]>inn er ]>á dá- inu?v “Nei,” sagði drengurinn, “ég á ekki við ]>að. Faðir minn á hitnnum er guðv. “Úvo ]>t't luddur," raælti herramaðurinn, “að guði, hinum himneska fijður, ]>_yki vænt um, hvé vel ]>ú liefur bustað stígvélin min?” “Já,” svaraði drengurinn. “ég held guði ]>yki vænt um, að vér geru.n alla liluti sein be/.t vér getuin.” Vér skuluin jafnan hafa það hugfast, að vér getum fyigt .Jesú við hvaða verk sem er, ef vér reynum að gera ]>að eins vel og oss er unt, [>ví Jesús var handverksmaður og vann hart og dyggilega. Vér eigum að vera kristnir, ekki einungis á mornana og kveldin, ]>egar vér lesum bænirnar vorar, og á sunnudögunu n, ]>egar vér syngjum sálmana, heldur líka við dao-leot nám vort, sendiferðir oí>' vinnu. Stúlka ein var á heimleið frá kirkju með tnóður sinni, sem var að tala við aðra konu á leiðinni. Stúlkan heyrði, að móður sín sag'ði: “Ég held Sofía sé vel kristin stúlka.” Hún varð forviða að heyra þetta. Sofía var stúlka á hennar reki og hún haföi leikið sér við liana á hverjum degi en aldr- ei dottið í hug, að hú i væri kristin stúlka. Hún hafði þá skoðun, að kristið barn ætti að vera mjög liæglátt og hugsa ekki um annað en að lesa biblí- una og aðrar góðar bækur. Ilún hugsaði með sör, að hún skyldi veita Sofíu eftirtekt o<r vita, hvort hún hao'aði sér kristiieo'a. Daginn eftir tók hún cfti r ]>ví, að Sofía var kát og fjörug. Hún hjálp- aði leiksystur sinni ætíð þegar þurfti, og þegar vinstúlka hennar stygði hana, stilti húu sig, svo hún aldrei sagði neitt særandi orð. Ogþegarmóð- ir hennar bað liana að gera sinávik, sem henni að sönnu föll ukki, fór hún og gerði ]>að tafarlaust án möglunar. Svo litla stúlkan sá, að Sofía var sannarlega kristin og hana fór að langa til að vera það lika. Sofía var að feta fótspor Jesú, sein “illinælti ekki þótt honutn væri ill- mælt”, sem aldrei talaði stygðaryrði, heldur hjálpaði þeim, sem hjálpar ]> jrfiniðusfc, -sem ven julega var glaður og ánægður, og, sem dreng, hef- ur vafalaust þóttgaman að leikjum, eitis og öðrum drengjum. Kg skal segja yður frá börnum, sem fetuðu í fi>ts]>or .Tesú með því, að gleðja sorgmætt hjarta: Gömul kona, frekar kynleg, gekk með eríiðleikum um götuna með bijgg- ul uudir hendinni, og settist svo á randsteininn. Ilún var kynleg vcgna þess, að fötin hennar voru hrein og þokkaleg þó það væru tötrar; og kin- leg vegna ]>ess, að bros lók um hið skorpna andlit hennar, ]>egar börn gengu fram hjá. I>að var kann ske vegna þessa bross, að þrjú lítil börn

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.