Kennarinn - 01.03.1899, Page 7
—79—
SKÝRINGAR.
Margir Gyðingar liöfðu komið frá Ji'iúmlcin til Hc'taníu til að vcra við greftrun
Lanarusar. Þeir liöfðu séö liiö mikla kraftaverk, sem Jesús gerði, þá liann vakti
Laaurus upp frá duuöum. Sumir þeirra Löfðu farið lieim aftur til Jerúsalem og
sagt J>ar frá þessum nær )>ví ótrúlega viðburði. Fólkið í Jerúsulem liafði orðiö frá
sér numið af undrun og um stund snerist liugur K'ss með undrun til Jesii.
Þegar liann svo liinn fyrsta dag vikunnar, einmitt J>ann dag, sem páskalambiö var
valið til fórnar hjá Gvðingum, kemur til borgarinnar, sem hið útvalda fórnarlamb,
svo hógvier, að bann hefur valið sér liið lítilmótlegasta burðardjr til reiðar,gengur
inannfjöldinn allur, sem saman var kominn í borginni um liátíðina upp til Olíufjalls-
ins og mætir |>ar Jesú og mannfjöldauum, sem með honum fylgdist frá Betaníu. í
böndum sér bar fólkið pálmaviðargreinir og veifaði J>eim yfir höfðum sér. En
pálminn var |>jóðarmerki Gyðinga, og í skrúðgöngum og sigurförum báru )>eirhann
líkt og vér berum fána vors lands. Og lýðurinn allúr lirópaði “liósauna”. Orðið
“hósanna” J>ýðir “frelsa nú” og var hvorttveggja, hiö átakanlegasta bæharóp og
störkostlegasia sigurhróp. Það er tekið úr 118. Ilav. sálmi, sem sunginn var ætíð
á laufskálahátíðinni, vígsluhátíðinni og i lok páskahátiðarhaldsins. Svo söng allur
skarinn, sem út gekk á móti Jesú: “Blessaöur sé sá, sem kemur í nafni drottins”.
Þettavar upphaf á púskasálmi einum, sem jirestarnir sungu, J>á þeir frambáru fórn
ina, Var þá fólkið vant að taka undir og singja “hósanna”. Við sérstök tækifæri
var vant að viðhafa |>essa sömu aðferð til aö láta í ljósi gleði og þakklæti þjóðar-
innar. Var |>vi einkar vel til fallið, aö viöhafa þonnan sigursöng liinnar út
völdu þjóðar við hina konunglegu innreiö Jesú til höfuðstaðarius.
Þetta var liin dýrðlegasta skrúðganga, sem heimurinn liefur séð. Ilvers vegna?
Vegna J>ess, að sjálfur guð var í förinni og gangan var líafin lionum til dýrðar, Þar
voru saman komnar margar þúsundir,sem hrðpuðu og sögðu: “Sjáið hann,sem upp-
vakti Lazarus frá dauðum”. Allir sungu hinu mikla sigursöng. Börnin sungu líka!
Þeir einu, sem ekki vildu vera með, voru nokkrir dratnbsamir Gyðinga-höfðingj
ar, sem lögðu batur og öfund á Jcsúm, sökuni )>ess. í hye miklúm metum hann var
hjá lýðnum. Jafnvel grískir menn, sem í borginni bjuggueða )>ar voruaðkomandi,
en sem ekki höfðu nema að litlu leyti rétt til að taka J>áttí hátíðaliöldum Gyðinga,
vildu um fram alt fá að vera meö Gyðingumim í að fagna Josú, og liöfðu beðið
einn af lærisveinum hans að ltoma sér á tal við haun.
Þar sem Jesús svo stóð mitt á meðal Gyðinganna og Grikkjanna, mælti hann orð
þessu likt: “Þér megið vegsama mig ef yður þóknast, en einkum er J>að faðir minn
bimneskur, sem mig mun vegsamlegan gera Bráðum mun ég deyja sem guðs
lamb ogbera heimsins synd, en dauðinn er byrjun betra lífs, eins og liveitikornið
ekki getur lireyzt til liins betra néma )>aö deyi i jörðunni.”
Jesús var bæði sáðkornið og sáðmaðurinn. IIið breinasta fræ bins helga lands
lilaut að falla af krossinum á Golgata í grölina í klettinum. Ef hann eismakkaöi
dauðaun fyrir alla menn, varð dauðinn að svelgja í sig hvert mannanna barn. Ilið
dýrmæta frækorn var lagt i legstaðinn; lávarður lífsins kom J>aðan út aftur og færði
mönnuuum guðs gjöf, eilíft líf. I ríkum mæli vill liann þetta líf gefa. Ilin víða
veröld og hinn hái hitninn skal fagua yfir þeim óteljanlega skara manna,sem í Jesú
skulu finna upprisuna og lífið.
I dag skulum vér lof syngja og fagna yf.r |>ví, að eiga konunginn og frelsarann,
sem ríkirá himuuni, og láta liaun eiuuigrikja ihjöituin vorum.