Kennarinn - 01.02.1900, Blaðsíða 4
við ])nB, að menta sig sjálfur og berjast áfram í byrjun án mentunar, átti
]>Ut í ]>ví, live starf lians, næst |>ví að prédika öllnm ]>jóðum afturhvarf í
lvrists nafni, fá menn til að taka sinnaskifti, var að koma á fót menta-
stofnunum, ]>ar sem fátækt ungt fólk, karlar og konur gæti fengið æðri
mentun, sem kend væri í anda og undir áhrifum kristilegs trúarlífs. Slík-
uni stofnunum kom hann á fót í Northíiold, Mt. Hermon og Chicagv. Ar-
legur kostnaður við ]>ær iiám um $125,000. Hin tuttugu síðastliðin ár
aflaði Mr. Moody fjárs þessa sjálfur, að mestu leyti. Sag-ði hann sjálfur,
að það væri aðferð sín. þegarhann væri að fá menn til að gefa fé, að fá þi
til að gefa unz þeir íindu til þess, og síðan fá þá tilað halda áfrara þangað
til þeir hættu að íinna til þess. Trú hans og starf hans sjálfs vár snemma
auðkent af ]>essu Jesú orði “fjjörfit't þetta<>g )>að vildi hann kenna
Oðrum,
Tvö ár var hann í Boston og á 19. ári koin liann til ('hicago og helt ]>ar
áfram sturíi sínu i skósölubúð. Áður hafði hatin viljað ganga í söfnuð —
ólíkt því, sem nú vill tíðkast en hann þótti þá ekki líkleg.ur til mikils
góðs, og varð því ekki af hans snfnaðarinngöngu. Honura var synjað
hennar. En í Ohicago gekk hann þegar í söfnuð. í sumuin kirk jum,
einkum í stærri bæjum, er borguð viss leiga fyrir hvert sæti. Hann borg-
aði þegar leiguna fyrir 4 sæti, til ]>ess að ungir menn gætu kostnaðarlaust
sótt kirkjuna. Á samkonium safnaðarins, einlcum bænafundun.um, þráði
hann að tala, ef ske mætti öðrum til hjálpar. En honum var sagt, að þögn
in færi honum bezt. I>á reyndi hann að vorða sunnudagsskólakennari og
loks átti hann ]>ess kost, ef hann legði s jálfur til nemendurna. Moody fór
þegar og gat safnað saman 18 ræfíum af berfættum, rifnum giúulyð, sem
ekkert guðs orðkunni, og rneð þá kom liann í kirkju og byrjaði a.ít sunnu-
dagsskólastarf. ]>etta var árið 1850.
Bráðlega Iryrjaði liann sjálfur sérstakan sunnudagsskóla í auiriasta parti
borgarinnar,—hjartastað veitingahúsanna. evmdaiina. ofdrykkjunnar og
spillingarinnar. Gamalt veitingahús var kenslustofa hans. Sjónarvottur
einn lýsir Mr. Moody með svertingjabarn á kné sér, kennandi þossuin
vesala lýð um liinn glataða son. Eftir nokkuin tíma skiftu lærisveinar
skóla lians hundruðum og síðar þúsundnm. iíeyndi liann að liafa áhrifá
alt líf þeirra, fá hina hirðulausu til að þvo sör og hina liitu til að vinna,
um leið og liann kendi þeim veg sáluhjálparinriar í Kristi.
I>eg..r Moody var 23. ára hætti liann búðafstaríi sínu til að geta geíið
sig algerlega við kristindómslcenslu. Þegar náungar hans spurðu liann
um, á hverju hann ætlaði að lifa, svaraði hann: “Guð mun annast mig,
eius lengi og hann þarf mig í þjónustu sinni og vill að ég haldi áfram;