Kennarinn - 01.02.1900, Blaðsíða 11
-63
SK.Ý1UNGAR.
47. v.—Eftir laufskálahátíðina í október mánuði úrið _ 29 e. Kr. kendi Jesús um
veturinn í Perea, austan við ána Jórdan. (Lúk. 10.-17. kap). En er leið að vori
hélt Jesús áleiðis til Jerúsalem. ilann kom fyrst til Betaníu, 1)4 mílu austur
l'rá Jerúsalem. Þar reisti hann Lazarus upp frá dauðum (Jóh. 11:1-44). Frá-
sagan um það barst til eyrna Jesú verstu óviua, öldunga ráðsins mikla, sein æðsta
vald hafði í öllum málum Gyðinga. Meðlimir )>ess voru Farísear, drambsamir,
Bjálfsréttlátir menn. Lengi höfðu )>eir setiö á svikráðum við Jesúm (Mark. 3:2,6).
Morð var |>eim í liuga (Jóh.5:10-18) og eius þá Jesús var í Jerúsalem áanuari páskahá-
tíðinni. Kraftaverkiðí Betaníukom l>eim á ný af stað. líáðið kemursaman í skyndi.
48. v.—Æsingar lýðsins leiða einatt til byltinga, (En sjá Júh. 6:15). Ef lýðuriun
rís upp gegn liómaborg, er borgin, musterið, þjóðiu, í veði. Þetta kom fyrir áriö
70 e. Kr., vegna )>ess lýðurinn trúði ekki á Krist (Lúk. 20:18). Itáðið óttaðist að þaö
misti vald sitt,
49 v.—KaífaH gengdi æðstaprests-embætti í 12 ár. Tengdaföður hans, llannasi,
liafði verið vikið frá embætti af ltómverjum (Jóh. 18:13). Kaífas var Sadúsei, van-
trúarmaður, trúði eb ki á eilift líf og mat trúarbrögðin einkis, en þótti mikið til
embættisins koina. llaun var skarpvitur maður og ráðkænn.
50. v.—Kaífas gaf |>að ráð, sem iuublásið var af' eigingjörnum, djöfullegum anda,
en talaðí þó spakinæli, sem hvaö Krist snerti var guðlegur sannleikur.
57. «.- Hann talaði ekki af sjálfum sér. Gtið brúkaði lmnn sem ösnu Bíleams til
að frambera dýrmætann spádóm, af því lmnn var yflrmaður Gyðinga kirkjunnar.
Hrottinn sýnir embættinu virðingu, )>ó embættismaðurinn sé óguðlegur.
52. v.—Þetta er útskýring Jóhannesar á spádóm æðsta prestsins. (Sjá II. Kor. 5:
14; Matt. 20:28). Arður Krists forþónustu var ei einungis fyrir Gyðingana. Fyrir
dauða Krists er |>il það uiðurbrotið, er aðskildi Gyðinga og heiðingja. Ilann dó
fyrir allar þjóðir. Öll hin dreifðu guðs börn skulu til lians safnast. (Ef. 2:11-19).
53. v.—Þeir liöfðu áður fastráðið að taka Jesú af lííi, en nú ráögera þelr, hvernig
þeir megi það framkvæma, en liugleysi þeirra' aftraði þeim frá að gera uokkuð opin-
berlega.
5í. t).—Jesús vissi allar ráðstafanir þeirra, en með því lians tími var enn ekki
kominn (Jóh. 10:39) vék hann til Efraíin, sem er )>orp norðaustUr af Jerúsalem um
8 mílur, við veginn sem Iiggur til Jerikó Þar býr h.iun sig og lærisvciuanu undir
hiría stóru stund.
55. v.—Páslcar, stærsta liátíð Gyðinganna fór núí hönd. Sú hátíð var árlega hald-
in í ininningu um lausnina úr ánauð Egyl'talands (II. Mós. 12:13). Allir sem taka
vildu þátt í liátíðarhaldinu urðu fyrst að hreinsa sig samkvæmt þartil settum helgi-
siðuin. Sú atliöfn fór fram í forgarði musterisins. Jesús fór líka til hiunar helgu
borgar, ekki til að lireinsa sjálfan sig, keldur til að hreinsa mannkynið af allri
svnd með blóði sínu.
50. v. Þá leituðu )>eir að Jesú. Fólk vildi sjá liann fyrir forvitnis sakir, því nú
var nafn lmus á livers manns tungu. Hið bezta, sein maður getur gert, er að
leita Jesú, ef |>að er gert í rðttuin anda og af þorsta sálaiinnar eftir réttlæting og
frelsi.
57. e. -Prcstarnir og Farísearnir skipuðu ölluni að segja tilhans, svo þeir fengju
handtékið luiiin. Njósnarmenn voru settir að leita að honum, en liann varð ekkl
handtekinu fyr en guð vildi.