Kennarinn - 01.02.1900, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.02.1900, Blaðsíða 13
— 65— SKÝRINGAll. Lönga áður cn þetta'kom fyrir hafði Júdaa veriö nnclir úhrifmn Satans. Ilann liaföi veriö að setja út á Krist og l>á sein lioimm fýlgdn Ekkert ljósara merki er til uin það, að djöfuUinn er starfandi í manni, lieldur en það, að maður fer að set.ja út á, klaga og fordæina liina kristnu og athafnir )>eirra, )>ó )>eii súu eftir mætti lið gera gott, upphyggja kirkjuna og vegsama guð. Satan liefur kaun ske oltki náð fullu valdi yíir slikum manni, en hann er að búa sig undir |>aö. Hefði liin mikla freisting koiniö að Júdasi óvörum og lmnn framið glæpinn í bráðræði liefði honutn verið vorkun. En þegar )>ess er gætt, að leugi var búið að eiga sér stað samhand milli lians og Satans, og að liann bauð sig fram á v.ild djöfulsins, )>á get- um vér að eins vottað dóm lians réttan, Hversu þetta skildi livetja oss til að uaf- neita djöflinum og öllum lians verkum og öllu lians athieli,” og biðja staðfastlega: “Hiiri leið )>ú oss í fréistui.” Eftir samtök ráðsuis (gjálexíu næst á uiidan) var Jesús á afskektum stað, Efraim, austan við Jórdan,út marz mánuð (Lúk. 17-18). eða )>ar til lian.n slóst í lorina með ferðafólkinu frá Galílea, sem köm frá Jeríkó og fór upp til höfuðstaðarins (I.úk. 10:1). Vikan helga bvrjaði með hinni virðulegu innreið Jesú til Jerúsalem á pálmasunnadag (Jóh. 12:12-15). Jóh. 111-17 segir frá )>ví, sem fram fór í loftsalnum (Ltík. 22:12) )>ar sem Jesús innsetti kveldmáltíðina (Lúk. 22:1!)|. h'vrst ávítaði hann læiásveina sína fviir inetorðtigirnd (Lúk. 2ý:2ö); svo gaf lmnn þeiin sjálfur dsemi upp á auðmvkt og þjónustusemi (Jóh. 111:12-1(1) og sagði þá undir vissuni skilyrðuin sæla vera. (Jóli. 13:17.) 18. v. Ekki segir liann þetta mn |>á alla. llann veit um ástand Júdasar og að hanná engrar sælu von. Eu “ritiiingiu verður að rætast”. Jlérerátt við Dav.Sálm 41:1). /:!). v. Þetta.segir liann )>eim fyrir, svo trú |>eirra Bkuli vera örnggari fyrir að vita, að alt þetta er riti.i.igunni samkvæmt og þuir skuli ekki iindfast ylir svikráð- um Júdasar nð örlögum lians sjálfs. 20. r. Svona háleitt er )>að embætti.sem Júdas nú féll frá. Þannig áminnir hann þá um að vei a staðfastir, |>rátt fvrir lall Júdasar (8br. Matt. 10:40]. Postularnir voru útsendir af Jesú. Það eru þjóuar lians nú á dögum einuig. Þó uiargir reyuist svik- ulir .á embættiö í lieiðri að lialaaf öllum. 21. v. Þótt augist og dauði sjálfs hans færi nú i liönd “komst hann viö í anda,” ekkiylir )>ví, heldur ylir glötun la risveins síus. Sorgir Krists eru syndir þeirra, sem litinu játa. 22. v. Les um tílílmiingar þeirra og tal hjá Lúk.22:23; Matt. 20:22. UndrunJir.BÖsla og kvíði. 23. v. Jóhannes, seni þetta skrifar, var lærisveinn sá, er hallaðist lipp að brjósti lians. Hiifuð lians livíldi viö hjarta Irelsarans. • Kevnið að líkjast Jóhannesi, kæru börn! 21. v. Simon Pétur gerir Jóhannesi bendingu um að spyrja meistaraun í hálfum liljóðum um livern hann táll 2!>. v. Jóhanaes gerir sem Pétur bendir hontiin. 20. v. Jesúu segir honiiin, að |>aö sð hann, Hem liatin nú rétti bitnnn. En |>að var forn siður tii aö sýna öðruni sérstaka vinseind og virðingu- Það var siðasta viðleitni Jesú við Júdas. “Iskaríut” fiá Karíot.; Karíoter íJudabygð. 27. v.-30. v. Þegar Júdns forlierti lijarta sitt gegn vinsemd Jesú, komst hann djöfl- inum algerlega á vald.—Jesús gefur honiim bendingu utn að fara. J.ærisveinarnir héldu haiin sendi liann til að kaupa eða gefa. því Júdas haföi sjóð þeirra. Og Júdas fór, og það var ivótt,—uótt í sálu lians, eilíft myrkur.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.