Kennarinn - 01.02.1900, Blaðsíða 9

Kennarinn - 01.02.1900, Blaðsíða 9
—Gl— SKÝRINGAR. Starfssögu Jesú má skifta þannig: [1] Frá skírn hans til fyrstu pfiskahátíðarinn- ar, fjórir mánuðir. [2] Frá fyrstu til annarar púskaliátíðarinnar, aðalléga í Júdea. [3.] Frá annari til þriðju páskahátíðarinnar, aðalega í Gaiílea. [4] Fyrri lielmingúr siðasta ársins, á afviknum stöðum i Gaiíleu og Pereu. [5] Seinni helmingur sið- asta ársins, frásagan byu'jar með Jóli. 7:2 Að il-hátiðir Gyðinga voru Páskar, á vorin; Pentakost, livítasunna vor; og Lauf- skálahátíðin. Það er i>essi síðastnefnda hátíð, sem um er rætt i lexíunni. Hún var liáldin á haustin t.il þakkargerðar fyrir tippskeruna og í minningu utn förina ylir eyðimörkina og tjöldin l>ar. [II. Mós. 34:22; III. Mós. 23:34-43]. Ilátíðin stóð ylir í viku og siðan var bætt við áttunda deginum til sérstakra helgiatliafna og var sá dagur kallaður liinn mikli dagur. Það var að aflokinni þeirri atliöfn í mtister- inu, er prestarnir lieltu vigðtt vatni frá Sílöam-lauginni í ker eitt við altarið, að Jes- ús tók til máls og lirópaði: ‘‘Kf nokkttrn þyrstir, )>á komi hantt til mín og drekki.” Hantt býðttr öllttm þyrstum sálttm annað og itetra vatn til svölttnar. [Sjá Matt. 11: 28; Jóh. 5:35,20:28] Hátíðir kirkjunnar, sunnudagarnir og sunnudagsskólinn eiga að vera sáltim vorum sem veizlur; |>á tökum vér á móti Jesú og drekkum lífsins vatn. Kristur aðskilur mennira, sumir standaá móti iiottum, aðrir verða með lionum. Vór verðum ttð velja. Jósúasagði: “Kjósið nú í dag hverjum gttði |>ér viljið bjóita. en ég og mitt hús mun drotni þjóna.” Vajiö er annaðhvort oss til dýrðar eða dótns- áfellis. Vúr hljótum að ganga i iið með öðrum hvorum Kristi eða Satati. itað er Kristur prödikandi á hinum itelga stað, sem niðurbrýtur djöfulsins verk og opinberar ilsku itans og þeirra manna, sem ltans eru. Knn |>á mótstendur Kristur djöflinttm itvar sem prédikuð er guðs orð og Kristur boðaður. Satan er höfðingi |>essa helms,—liinir vantrúuðu Gyðingar voru börn itatis. Þeir höfðu í sér hinn illgjarna ljúgandi anda föður sins, sýndu ltið sama skaplyndi og breyttu jafn- ógttðlega. Ivrist veginn,sanuleikann og líflð—gátu )>eir )>ví eigi itðhylst,og breyttu )>vt eigi samkvæmt ltans vilja, nó viðttrkendu lians sannleika. Ivristur var ekki í þeim. Satan en ekki Kristur var líf þeirra —og )>að )if er dattði. Kristnir menu sýna það með lííerni sínu, ;tð þeir ertt gttðs börn. Ognðlegir sýna að þeir ertt djöf- ulslnB böru. Lyga- haturs og manitdráps andi er í þeim. i>eir rangfæra rittiingar guðs og leitast viö að láta þatr vitna gegn Kristi. Ilér stendur hvað móti öðrtt: Ijós og myrkur, saunleikur og lygi,-frelsi og áþján, líf og dauði. Kristur frelsar: djöfuilinn eyðileggttr. Hið fullkomha3ta frelsi er í )>ví fóigið að hlýdn, lilýða guðs orði. Það leiðir cil trúar á guðsson, endurfæðingar og lífsins áliimimm. 8á, sem Kristur gerir frjálsan, er frjáls úr ánauð syndarinnar, áuauð iteimselskunnar, ánattð munnmæla hjátrúar, ánauð lögmáls óttaus, óháður ótta við inenn og liræðslu við dauöan, laus við kvíða fyrir upprisu og dómi. Hann er guðs frjálsa barn fyrir fæðingutma,endurlansnina og skirnarnáðina. Sjáið nú, börn! Alt skiftist í tvo flokka. Atinars vegar Kristur og liaus lœri- sveinar, trúuð guðs börn; hiusvegar .djöfullinn og hans þjónar, vantrúarbörnin.— Og “enginn kaun tveimur lierrum að )>jóna.” »

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.