Kennarinn - 01.02.1900, Blaðsíða 5
og ég ætla að lialcla áfram unz ég er tilneyddur að liætta.”
Petta rar ávalt stefna hans í lííinu og auðkendi alt uans starf.
Pegar þrælastríð. liandaríkjanna hófst, 1861, fór Moody ineð lier
Norðanmanna, ekki til að berjast og lílláta, lieidur til að lijálpa og
kenna. llann varð meðlimur hinnar kristilegu umboðsnefndar og lagði
frarn alla krafta sína í ]>aríir líknarskyldunnar. Og ]>ó hann væri ekki
reglulegur lierprestur vann liann hið sama verk, sem þeir. einkutn meðal
hinna föllnu og deyjandi.
Árið 18(>2 giftist Mnody og liét kona lians Emma Revell. \'ar hún sér-
lega blíðog góðkona og þráði það mest. að æíi sín mætti verða lijálp til
]>ess að æíistariið lians mætti halda áfratn og blessast.
Skömmu eftir stríðið kom Moody upp kirkju íOhieago, sem kostaði $20,-
000. en liún brann ásamt heimili hans í liinum mikla Ohicago-eldi 8. okt.,
1871, þegar 70 ]>ús. af 77 þús. börgarbúum urðu heimilislausar.
Hið næsta sumar, 1873 fór Moody til Englands. í för meö honum var
söngmaðtirinn Ira I >. Sankey. Erindi þeirra var að vekja nýjan trúaráhuga
meðal Breta. Ujiphaflega gekk þeim erflðlega. Við fyrstu guðsþjón-
ustuna, sem þoir héldu, er sagt að 4 tilheyrendur liafi verið. 1 London
dvöldu ]>eir 4 tnánuði og prédikuðu og sungu daglega, að síðustu fyrir
íliörgum þúsundum. Eftir það fóru ]>eir um Skotland og írland og gekk
nú hvervetna ákjósanlega. I Glasgow er sagt að 30 þús. manna haíi
hlýtt kenningum Moody’s. Stóð hann nú á tindi fiægðar sinnar og var
skoðaður sem höfuð-spámaður aldarinnar. Mátti segja um hann: “Allur
lyðurinn heyrði liann fúslega’" (Mark. 12:37.) Uegar þeir komu aftur til
New. York tók fólliið við þeim ojinum örmum.
Á Englandi hiifðu leiðtogar fólksins, auk ]>á lýöurinn. lotið lionum,
eða réttara sagt, hans heita, ákv.eðna boðskap um náð guðs fyrir Jesúm
Krist. Gladstone dáðist mjög að Moody sem prédikara og manni. Sagt
er að þegar þeir sáust fyrst liafi þeim farið á milli þetta samtal: Gladstone
segir: “Mr, Moody, ég vildi óska, að ég hefði herðar yðar,” og svaraði
Moody þegnr: “Mr. Glaclstone, ég vildi óska, að ég hefði höfuð yðar.”—
En ég, sem þetta segi yður, ungu vinir, vildi óska yður, og oss, að vér
ættum bæði herðar Moody’s og höfuð Gladstone’s í öllu voru kristindóms.
staríi og lífsstríði.
Begar hör er komið sögu Moody’s, voru menn farnir að skilja ]>að al-
ment, jafnvel í huns föðurlandi, þar sem vnginn verður spámaður, að
hann var það í raun réttri og að hann átti engan “varanlegan samastað,”
heldur var “lmimurinn hans prestakall,” eins og liinn mikli séra Jón
Wosley hafði áður sagt um sitt starf í þarfir kirkju og kristindóms.—