Kennarinn - 01.02.1900, Side 7

Kennarinn - 01.02.1900, Side 7
- £9— að hann liaíi kunnað íslenzku alpyðuvísuna þessa botur, en jafnvel sum íslenzku börnin: “Hvar Jn'i flnnur fátækan á förnum vegi, Gjörð’ honum gott, en grætt’ hann eij^i; Guð mun launa’ á efsta degi.” lín Jn'i Moody gmti fjannig verið ástúðlegur við einstaka menn og li jálp- samur, lá styrkur hans í Jjví valdi, sem h.mn hafði yfir f jöimennum söfnuð. um. Þó var hann ekki persónulega aðlaöandi ásfndum, og naumast mælsk- ur, í iiinum almenna skilningi (>ess orðs. Sá, sem hér segir frá, heyrði hann yjrédika í Chieago, 4. okt 1891. Eg hofi aldrei söð fieira fólk við eina guðsjjjónustu en J>á og heldur aklrei heyrt annan eins söngog ]>ar, er kór af 300 börnum, ágætlega æfðum, sungu guði lof. Og einn aðal-Jjátturinn í áhrifum J>eim, er Moody hafði, !á vafalaust í þvi, hvernig hann hagnftti Sönqinn til að undirbúa mannshjörtun fyrir Jjann boðskap, er hann flutti. Prédikanir hans skorti einatt Iiina ytri fágun, en þær voru peim mun auð- ugri af lifandi trú, brennandi kristindóms-áhuga, virkilegri lífsspeki og dæmum úr hinu daglega lífi. Þegar hann prédikaði var hann oft óvenju- lega viðkvæmur og klökkur, einatt mjög fyndinn og stórlega vitur. J>eir sem bezt pektu hann, eins og Ira D. Sankey, segja, nð aldrei hafi ]>eir kynst jafn vitruin og úrræðagóðum manni sem honum. Og nú Jjegar hans er mist við, mætti harmur heimsins vera mikill, Jjví slíkir vinir guðs og manna eru fágætir. llann gekk aldrei á guðfræðisákóla og var aldrei vígður til jirests. En hann nam hið eina nauðsynlega við fætur sjálfs frelsarans. Þovar hann var síðast að búa si<r undir dauðann, var sem liann vœri að eins aö búa sig í ferð, til að reka erindi drottins. Síðustu orð hans voru: •'Eg finn að jörðin er að f jarlœgast. Eg sé himininn opinn. Eg hoyri að guð erað kalla á mig.” Yið jarðarförina talaði síðastsonur hans af óum- ræðilegum kærleika til liins látna föður og guðsmanns og pegar hann var lagður til síðustu hvíldar, á annan dag jóla, var yfir gröfinni sunginn sálm- urinn, sem hann unni svo mjOg: “Josus Lover of my Soul” (Jesú, ástvin anda míns.) I>að voru síðustu orðin yfir honum. l>að sem pau tákna v«r f umtónninn 1 Ollu lífi hans ogkonningu. Guðisé lof fyrir Dwight L. Moody! J. A. S. Æflsaga Dwight L. Moody, samin af syni lians W. R. Moody, nýútkomin, f'íi-st keyi't lijá IIóskasi iJoiiLÁKssvin, Minnkota, Minn. Kostar $2.50-$4.50 eí'tir gæöum handsins.—Ritbt. L

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.