Kennarinn - 01.02.1900, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.02.1900, Blaðsíða 6
—M Moody tilheyrði í raun réttri engri einni [>jóð. kirkjudeilcl né trúarjútn- ing, ])ó hann vitanlega væri helzt amerískur Jijóðernislega og tilheyrði Congregationalistum kirkjulega. Um sína trúarjútning sagði hann eitt skifti í London, að hún væri fyrir lön n yirentuð. “Hvar?” spurðu ótal raddir guðfræðinga og trúaðra manna. “I T)3. kapitula Ksajasar spádóms- brtkar,” var svar hans.—Og bið ég yður að lesa pann kúp. pegar péssari grein er lokið.—Guðs orð, biblían, var hans trúarjátning, kirkja Krists hans kirkja og heimurinn hans' pjóðfólag. Ef nokkur maður ú síðustu 4r- um hefir heyrt og skilið pessi Jesú orð: “Farið og gjörið allar pjrtðir að mínum lærisveinum og .... kennið peim að halda alt, sem ég heíi boðið yður,” pú var [>að prédikarinn Dwight L. Moody. Hann kendi ekki að eins húlfan kristindrtm, engan manngjörðan súluhj Iparveg, ekkert uin “pversagnir og mótsagnir” í hinu guðlega hjúlpræðisorði—ekkert nema Jesúin Krist og líúnn krossfestan—trúði öllu sem liann trúði, kendi alt sem hann kendi, vildi líkjast lionum,og fú aðra menntil hins sama. Og Moody var virkilega stórvirkur maður. Auk pess að hann var wi- prédikandi í tíma og ótíma, ú óendanlegu ferðahigi, núði vafalaust til íieiri tnanna með sinn kristindóms-boðskap en nokkur annar maður ú pess- ari öld, hafði hann ývtis störf önnur ú liond, einkum hvað snerti mentastofn- anirpíer, sem hann kom ú frtt og annaðist, úsamt bókaútgúfu, með fleiru. Sumaraf ræðum hans eru pjfddar ú mörg tungumúl og úkaflega útbreidd- ar. Söngbækurnar, sem pektar eru sem “Góspel :IIymns'\ gaf hann sjúlfur út, pví enginn bókaútgefandi fékst til pess. Síðar urðu pessar bæk- ur stór auðsuppspretta fyrir hann, og gekk allur úgóðinn til skrtlanna, sem iiann stóð fyrir. E>ú byrjaði hann fyrst með pví, að byggja herbergi fyrir 8 stúlkur í sambandi viö sitt eigiö hús í Northíield. Hann hafði nikvæmt og föðurlegt eftirlit með smúu og strtru, sem skrtlana og kirkjur lians snerti, pegar hann, sökum fjarlægðar, núði til peirra. Hann sú um að stúlkurnar dönsuðu ekki og drengirnir spiluðu ekki. Því sagði hann við eina númsstúlkuna, sein bað um að mega dansa ú “prívat” dansleik með vinttfólki sínu, og færði frain sem ústæðu, að dans gerði dansfrtlkið “graco- ful”; “Ég vildi óska, að pú ættir meira “grace” í hjartanu, en minna af “grace” f hælunum.”—Og undur liofði mér pótt vænt um, ef Moody liefði getað flutt pessa kenningu sumu fólki, sem mér ervirkilega ant um,pó hún sé úreiðanlega jafn-holl frú öðrum en Moody. Ávult var Moody mikill vitnir hinna snauðu og andlaga aumstöddu. Eftir pvísemeinn tnaður útti búgara iét hann súr moira ant um veiferð hans. Kærleiki guðs og huggunarorð Jesú ivrists flutti liannhinum sorg- ö ö no o mæddu tneð dæmalausum innileglejk og viðkvæmni. Eg hald stundum,

x

Kennarinn

Undirtitill:
: mánaðarrit til notkunar við uppfræðslu barna í sunnudagsskólum og heimahúsum.
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0734-1369
Tungumál:
Árgangar:
8
Fjöldi tölublaða/hefta:
95
Gefið út:
1897-1905
Myndað til:
1905
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Sunnudagsskólablað.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.02.1900)
https://timarit.is/issue/310193

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.02.1900)

Aðgerðir: