Kennarinn - 01.03.1900, Qupperneq 1

Kennarinn - 01.03.1900, Qupperneq 1
Mánaðarrit til nollcunar við uppfrœðslu barna í sunnudagsskólum ocj heimahúsum. 3. árg. . MINNEOTA, MINN., MARZ, 1900. Nr. 5. SALMUR. Jóh. 12:44-46. Eftir Séka Yax.dimah Brikm. Þft lífains ljósiB sannn, ég lofa’ og prísa pig; Ixö morgunstjarnan inanna á myrkum heimsins stig. Með Ijósi pínu lystu mér og leiðarstjarna mín þú. ver. Mér lystu’ á lífsbraut mtna ocr láttu hreina trfi o mér skært í lijarta skína, en skærust sól ert p>ú. Á lifsins morgni lfstu mér, svo læri ég að fylgja p>ér. Mér lfstu’á ltfsins vegum og láttu kærleik p>inn með geislum guðdómlegum æ glæða kærleik minn. A lífsins degi iyfstu mér á líknarbraut að fylgja pjér. Mér lfstu’ í lífsins skugga og láttu glaða von mitt dapra lijarta liugga, pú heilagi guðs son. Á lífsi ns kveldi likna mér, or Ijósið augna daprast fer. Mér lfstu lífs við enda, pá leiðin protin er, og gef mér loks að lenda i ljósinuhjá þér. Já, 1/stu mér um dauðans dröfn i dfrðarinnar björtu höfn.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.