Kennarinn - 01.03.1900, Page 4

Kennarinn - 01.03.1900, Page 4
FÖSTU-BÆN. (Lng: Siceet llour of Prayer). Ó, Jesú minn, ó Jesú tninn! eg júta trú á kaleilc Júnn. —í grasgarðinum gr»t og einn og grát minn sefað fær ei neinn. Mig sjndir Jrjá, tnig sorgin skor, mín sekt er öll á tnóti Jrór. Eg vaki, Jesú, vaki' og bið, Ó, vak mér hjá og gef tnúr frið! Ó, Jesú minn, ó, Jesú minn! eg játa trú á krössinn J»inn. —E<í bið til pín í beiskri neyð, sem bandinginn í kvala-deyð. Ó, seg við mig, að vistin vís mér vera skuli’ í Paradís. I>á dauðinn yrði djrast hnoss að deyja J»ó eg ætti’ á kross. Ó, Jesú minn, Ó, .T*sú ntinn! eg játa trú á clauða |»inn. —I>itt sœrða brjóst, }»tn opna und er athvarf mitt á rauna-stund. Ó, gef að lílessað blóðið þitt af blóðskuld hreinsi hjarta mitt. Ó, gef að óp og andvörp þín *é einka von og hugguu ntín. SKÍRDAGS-K VÖLD. Næst sjálfri jólanáttunni erl meðvitund vor lúterskra manna skírdags- kvöldið víst helgasta kvöldstund alls ársins. Það er við skírdugskvöldið bundin einhvor heilög og guðleg viðkvætnni. Það er hin viðkvæma stund,J»á frelsarinn kvaddi lærisvein.diópinn sinn og bað uvo heitt ö'rir [»eim og oss öllum, sem á nafnið hans trúunr, rétt unt leið og lntnn gekk út í angistina og kvaladauðann. Og |»að er hin heilaga stund, [»á Krislur stofnaði kvöldmáltíðar-sákramentið, gaf oss kaleik hins n)fja testamentis í sínu blóði, sem fyrir oss var útlielt til fyrirgefningar syndanna, KvöUlið er sannheilagt. Höldum J»að heilagt og biðjum guð.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.