Kennarinn - 01.03.1900, Page 5

Kennarinn - 01.03.1900, Page 5
BÆN MOZARTS. [Mozart var,eins og kunnugter, éitthverthið frægasta tónskáld heimsins.-llitst.] í bænuin Salzbiirp i Austurríki bjugou fyrir mörgum árum tvö lítil börn með foreldrum sínum i litlu koti.semstóð við á einaogvar umkringt vínviði. Þau höfðu bæði ýridi af si'mglist, og Jiegar Friðrika var sex ára gömul kunni liún vel að leika á liörpu. En frá hörpu litla bróður liennar ldjómuðu livílíkir tónar geg'n um kol fátæklinganna, að fólk hafði aldrei heyrt slíka hjá svo ungu barni, Faðir jieirra var söngkennari og hans eigin börn voru beztu lærisveinarnir hans. Stundutn var svó Jiriingt í búi, að börnin fengu naumast nóg að borða; en Jvau elskuðu hvort annað og J>au undu farsæl við þá einföldu gleði, sem ]>au gátu veitt sér sjálf. Einu sinni Jiogar voðrið var gott sögðu J>au hvort við annað: -‘Viðskul- um gangáum skóginn. Fuglarnir syngja svc sætt, og hljóð árinnar, J>eg- ar hún r^nnur frani, er lika sætt.” Svo fóru J)au. Þar sem Jiau sátu í skugganum undir tré einu sagði dreng- urinn alvarléga: “Systir mín, hversu indæll staður J)etta væri til að biðj- ast fjrir á.” Friðrika spurði undrandi: “Um hvað ættum við að biðja?” ‘•Við skulmn biöja fyrir pabba og mömmu,” sagði drengurinn. Þú sérð sjálf, hversu sorgmædd Jiau eru. Aumingja mamma brosir varla nokkurn tíma nú orðið, og ég veit það er vegna J)ess, að ekki er æíinlega nóg brauð til handa okkur.” “Já,” sagði Friðrika “Við skulum gera JiaB.” Svo krupu Jvessi tvö saklausu börn niður og báðust fyrir: Jmu báðu sinn liimneska föður, að blessa foreldra sína og.láta Jiau verða þeim til lijálpar. “En hvernig getum við hjálpað pabba og mömmu?” sjiurði Friðrika. “Sérðu J>að ekki?” svaraði Wolfgang. “Sál mín er full af söng, og ein- hvern tíma leik ég fyrir voldugum mönnum, og ])eir gefa mér nóga pen- inga, ég gef foreldrum mínum peningana og við lifum í fallegu liúsi og verð.um farsæl.” í Jiessu heyrði drengurinn, sér til mikillar undrunar, liáan hlátur. Hnnn hafði hugsað að enginn maður væri nálægur. Hann sneri sér við og sá tígulogann herramann, sem kom út úr skóginum. Okunuugi maðurinn lagði fyrir börnin spurningar, sem Friðrika leysti úr og sagði honum: “Wolfgang ætlar að verða frægur söngmaður; hann heldur að hann geti unnið inn peninga, svo við ekki lengur verðum fátæk.” “Kann ske hann geti Jiað J>egar hann hefur lært að leika vel á hljóð- færi,” svaraði ókunnugi maðurinn.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.