Kennarinn - 01.03.1900, Side 6

Kennarinn - 01.03.1900, Side 6
“Friðrika svaraði: “Hann or að einssexára, en kann samt að spila snild- arlepja og liefur jafnvel samið sOnglöi'.’’ “Hað getur ekki rerið,” svaraði lierramaðurinn. “Komið f>ér lieim til okkar,” skgði drengurinn, “égskal spila fyrir yður.” “Ég skal koma í kvöld,’’ svaraði lierramaðurinn. Börnin fóru lieim o<j söfifðu foreldruin sínuin frá ókunnuija manninum. Þau létu í ljósi undrun og gleði yíir J>ví, sem börnin sögðu. Stundu seinna var barið að dyrum. Hegar lokið var upp stóð fjölskyld- an öU undrandi yfir að sjá bornar inn margar körfur af dyrindis krásum og margs konar matvæluni. I>að var veizla lijá J>eim ura kvöldið. Svona bænheyrði guð börnin. Litlu seinna sat Wolfgang og lék lag, sem hann sjálfur liafði bfiið til, á ldjóðfæri sitt, J>á gekk ókunnugi raaður- inn inn og stóð kyr og ldustaði undrandi á hiö fagra lag. Faðirinn J>ekti irestinn. ]Jað var Friðrik I. Austurríkis keisari. Skömmu síðar bauð keisarinn allri fjölskyldunni til Vínarborgar. I>ar vöktu hæfilegleikar Wolfgangs aðdáun við liirð keisarans. I)egar Wolf- gang var 15 ára var har>n viðurkendur af öllum tónskáldum fullkominn meistari. Mozart var sannkristinn maður jafnframt J>ví sem hann var frægur simgmaður. Til dauðadags liélt hann vel tró sína og bar hið sama barns- lega traust til guðs. Hann segir sjálfur í bréfi, sem hann skrifaði föður sínum: “Ég missi aldrei sjónar A guði. Ég viðurkenni vald ’lians og ég óttast reiði lians, en uin leið dáist ég að gæzku hans og miskunsemi við allar skepnur sínar. Ilann mun aldrei yfirgefa pjóna sína. Minn vilji gleður sigí J>ví að gera rilja hans.” Eftirtektarerð rar hin einfalda barnslega tró hins unga söngmanns og lærdómsríkt er dæmi J>etta fyrir yngri og eldri. (IWtt.) AFTURHVARF EINS GLATAÐS SONAR. Prestur nokkurhefur sagt J>essa sögu af trú einnar ekkju í söfnuði sín- um. Hann hafði verið sóttur til hennar, J>egar hún lá banaleguna til að búa liana undir dauðann. “Ég spurði hana,” sagði hann, “hvort nokkur sérstök byrði lagi á hjarta liennar.” Hún svaraði: “Nei, J>að sem mér liggur á hjartahef ég falið frelsara mínum, og ]>að eina,.sem ég nú J>rái, er að meðtaka líkama hans og blóð mér til syndafyrirgefningar.” “Þegar ég sjiurði hana, hvort hún hefði lifað ósátt við nokkurn mann, svaraði hún: ‘Nei, ég hef fyrirgefið alt.’ Við ]>etta fóru börnin hennar, sem stóðu kringum rúmið, að gráta beisklega og viðfrekari upplysingar fékk ég

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.