Kennarinn - 01.03.1900, Síða 7

Kennarinn - 01.03.1900, Síða 7
a.Ö vita, að ekkjan átti son, seiu hét Kristján, og hafði bakað henni marga hjartakvUl. Ég spurði liana, hvort hún hefði líka fyrirgeíið Kristjáni, og hún svaraði: ‘Iivernig getur móðirannað en fyrirgefið? og ég veit, að guð muni líka fyrirgefa honum.’ Hún sagði petta með svo mikilli vissu, að ög spurði hana, hvernig hún færi að vita það. ‘Ú, barn svo- margra tára ög bæna gatur ómögulega glatast,’ svaraði hún. “Svo meðtók hún sakramentið og fór heim til guðs. Greftrunardagur- inn kom. Líkið lá í stærstu stofunni og húsið vnr fult af syrgjendum. Kring um kistuna stóðu börnin hennar sex; par yar Kristján líka, en ekki glampaði á neitt tár í augum iians. Fölur en hræringarlaus horfði hann á liið friðsama andlit móður sinnar. Svo var gengið til grafarinnar. Krist- ján fylgdi líkinu moðsálmabók í hendinni,en ekki mælti hann orð af munni. En pegar líkið yar látið síga niður í gröfina og inoldin skall á kistulokið kastaöi Kristján sér fliitum ofan i gröfina og hljóðaði upp yfir sig: ‘Móðir mín! (), móðir mín hefur kært mig fyrirguði!’ “Hegar honum var lift upp úr gröfinni reis liann uppnyr maður, og ein- asta huggun hans var að treysta á fyrirgefning syndanna vegna bæna móð- ur sintear og tára hennar.—Pessi átakanlegi viðburður varð öllu prí ná- grenni kröftug prédilrun út af fjórða boðorðinu og unglingarnir gátu ekki látið pá lexíu fara framhjásér.” lin, ó, hve margir skeytingarlausir sjnir og dætur skapa sjálfuin sér sálarangist með peim hjartakvöjuin sem peir baka mæðrum sínuin, BIÐJIÐ OG STARFIÐ. Póstulinn sagði: “Biðjið fyrir oss.” Fyrst liann purfti á bænum fólks- 'ns að halda, liversu miklu fremur munu'pá ekki liinir próttlitlu og veiku sálusorgarar vorir parfnast peirra? Ef safnaðarstarfsemin á að blessast, verður fólkiðuð biðja fyrir prestinum, safnaðar fulltrúunum og sunnudags- skóla líennurunum. Hugsið um liina iniklu ábyrgð, sem á oss hvílir um petta leyti. Hugsið um fermingarbörnin, hina mörgu sjúku og sunnudágsskólann; og á liinn boginn, allar liinar óttalegu falskenningar og alt hið guðlausa líferni, sem freistar vor alt í kring. Góðu kristnu menn, biðjið! Ertpú að stuðla til pess að liinir nyju ineðlimir safnaðarins kunni við aig? Heiinsækir pú marga peirra? Safnaðarlimur einn kvartaði ogsagði: ‘‘1% lief verið veikur í þrjár vikur og enginn liofur komið til að vitja um mig.” Hað var bágt, En svo var liann spurður: “live raargra sjúkra vitj- aðir pú, pegir pú varst lieilbrigðnr?” og svarið var blygðunarroði, sem faerðist um alt andlitið.—Our Clnirch Pnper.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.