Kennarinn - 01.03.1900, Page 9

Kennarinn - 01.03.1900, Page 9
__Hry__ SKÝRINGAR. 28. v.—Pyrst Imfði verið farið með Jesúm til Hannasar (18. v.), svo til rúðstof- unnar í höll æðstaprestsins, Kaífasar. Þar voru kærurnar tilbúnar. 8iðan leiddti miskunarlausir hermenn liann til dómhúss [Pretorium] landstjórans. Pílatus var landstjóri árin 26-38 e. K. Hann bjó í Sesareu, en á liátíðum liólt haim’ til i Jerúsal- em til' að halda Gyðingunum í skefjum. Prestarnir vildu ekki ganga inn svo heir okki saurguðust. Oft eru (>eir sem fastast fylgja ytri siðum og ytra réttlæti kæringarminstir hvað snertir iiið innra réttlæti og lielgun hugarfarsins. 29. Pílatus krafðist, að þeir legðu fram ákveðna kæru. Oft er hið verald- lega réttlœti nákvæmara, lieldur en trúarlegar æsingar. 30. v.—Þegar menn liafa engar sannar lcærur fram að bera gegn þoim, sem |>eir eiga í nöp við, taka þeir venjulega til þeirra óyndis úrræða að illmæla þelm og ausa fúkyrðum. 31. v.—Prá því Arkelausi var vikið úr völdum hafði Gyðinga-ráðið ekki haft vald til að uppkveða lífiáts dóm. 32. v.—“Sem Jesús liafði sagt.” [Sjá Matt. 20:10; Jóh. 12:22,83]. Orð Jesú eru guðs orð og hljóta að rætast. Drottins vilji ræður ekki að eins tölu daga vorra hér á jörðu, lieldur líka þeim dauödaga sem vér liljótum. Yér eigum að treysta honum í lííinu og fela honum ætilok vor. 33. v. Gvöingarnir iiöföu nú fært fram beina ákæru á liendur Jesú [Lúk. 23:2] og höfðu nú breytt sinni fyrri kæru um guðlast, í kæru um landráð. 34. v. Alt í gegn um rannsóknina er Jesiís að leitast við að bjarga Pílatusi. Jesús viðurkennir vald Pílatusar, en áður en liann svarar honum vill hann fá að vita frá livaða sjónarmiði Pílatus lítur á konungdóm sinn, hvort liann hefur í liuga veraldlegan konung eða Messias konung Gyðinga. 35. v.—Jesú “góða játning” (I. Tím. 6:13) er: 1. Hann er konungur. 2. Kíki hans er ekki veraldlegt heldur andlegt og getur því eigi komið í bága við ríki keisarans.—“Þjóð þín.” Jesús revnir nú það sem liann hafði fyrir sagt og það sem játendur hans svo oft reyna [Matt. 10:16, 8br. Jóli. 7:5). 36. v.—“Mittríki er ekki af þessum lieimi.” Þennan sannleika áttu lærisveinar hans, jafnvel liinir tólf, svo bágt með að skilja, og margir söfnuðir og saínaðar- menn eiga enn bágt með að skilja )>að. 37. v.—Jesús svarar: Þetta spursmál snertir alla menn; |>að snertir þig, Pílatus; jtí, víst er ég konungur. Ég fæddist (Lúk. 1:32) til að stofna ríki og ég hef keut til að stofna )>að ríki, sem vald liefur yflr samvizkum mannanna, lirekur * efasemdir þeirra en gefur örugga von. Mitt ríki er sannleikaiis ríki. 38. v. “Hvað er sannléikur?” Sannleikur er )>að eitt sem varir, “guðs ævar- andi orð.” Heimurinn og öll auðæfl lians, völd og listir liða undir lok. “Þitt orð er sannleikur.” 39 .v.—“Venjti”—Þessi venja var tilsett af Rómverjum til að sefa liina undir- okuðn þjóðflokka. Pílatus hefur ef til vill minst, livernig Gyðingarnir tóku á móti Jesú í bvrjun vikunnar [Matt. 21:9], og ætlar því að reýna að vekja upp þær sömu tilflnningar. 40. v.—Barabbas var æslngamaður, einn af þeim mörgu Gyðingum, sem revnt, böfðu að liefja uppreist gegn kúgunarstjórn Rómverja [Mark. 15:7]. Hann yar manndrápari.—Kf vér liöfuum Kristi kjósum vér oss fyrir liöfðingja hanu, sem var “manndrápari frá uppliafl.”

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.